Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 44
44 ,Ur ferðasögu. hans háðu frægan bardaga 1809. Beið eg þar eftir Jósef Blaas háskólakennara, sem ætlnði að sýna mér þá velvild, að skýra fyrir mér ýmislegt í jarðmyndun og landslagi þar umhverfis. Ekki veit eg hvort bændur þessir voru á leið til Innsbruck til að andæpa Wahrmund, en hitt sá eg, að þeir höfðu eitthvað með sér af sauðfé og var það ljótt og rófulangt. Og var þar fé fóstrutn likt, því að ekki leist mér betur á bændalýð þennan. Margir voru alveg fádæma óbreinir, svo að mér komu í hug fornkunningjar ýmsir á Grænlandi, og voru n ennirnir þó í kaupstaðarferð og ekki að vinna neinn saurvinnu, en veður hið fegursta. Vér íslendingar erum — þar sem menn þekkja til vor í útlöndum, en það er nú satt að segja mjög litið um það — illræmdir fyrir sóðaskap. En ekki hefi eg í neinum réttum t. a. m. séð likt því jafn óhreina menn og þessir Tirolar- bændur ýmsir voru. Sumir þessir menn voru knálegir og höfðu einkum sterklega fætur, en aðrir, einkum gömlu bændurnir, voru einkennilega illa vaxnir, sveigfættir mjög og sveigarma og einhvern veginn eins og limunum væri klunnalega krækt á kroppinn; hefir þar sjálfsagt nokkuð komið til lúi. Málróm- arnir voru margir einkennilega óþjálir, svo að manni kom til hugar hvort ekki mundu ýms dýr vera með svipuðum rómblæ, ef þau gætu lært að tala. Þýzka á það að heita sem þessir Tirolingar töluðu, en þó að eg kunni talsvert í því máli, skildi eg ekki mikið meir hvað þeir fóru með heldur en þeir hefðu mælt á rússnesku; svo er þýzkan hjá þeim skæld og bjöguð. Mállýzkur eru aðallega vottur um menningarskort, og það er sagt, að i ýmsum löndum megi sjá hvernig dregur úr þeim með vaxandi lestrarkunnáttu. Dæmi vor íslendinga bendir í þessa átt, því að hvergi munu vera jafn fáir ólæsir að tiltölu, og hvergi á jafnstóru svæði jafnlítið um mállýzkur. Hitt er auðvitað langt, að segja þær séu hér engar. En það er í góðu samræmi við eðli færeyskunnar, að svo fáir sem hana tala, og svo litið svæði sem hún gengur yfir, þá skiftist hún samt í máilýzkur. Þessir Tirolar trúverndarar og klerkaskjólstæðingar munu að klæðaburði og framgöngu vera líkir því sem menn gerðust um þessar slóðir langt aftur á öldum; og virtist nú að visu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.