Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1909, Page 45

Skírnir - 01.01.1909, Page 45
Ur ferðasögu. 45 klæðnaðurinn hentugur. En verra var það að þeir munu hugsa svipað og forfeður þeirra á miðöldunum gerðu; það er mið- aldamyrkur hjá þeim fyrir því þó að þeir ferðist við og við á járnbraut og sjái rafljós; og þá grunar ekki, að þessi þarfa þing og mörg önnur væru ókomin enn í þennan heim, ef vinir þeirra klerkarnir hefðu fengið að ráða eins miklu og þeir vildu, og sá andi sem vill bola Wahrmund af kennarastóli fyrir sann- leiksást hans og djarflyndi. En þó að þessi Wahrmundsdeila minti á miðaldirnar, þá sýndi hún þó enn þá greinilegar hversu langt er nú frá þeirri ísöld menningarinnar, eins og miðaldirnar hafa verið nefndar. Sú var öldin, að litlir vafningar hefðu orðið á að koma slíkum sannleiksmunnum frá (wahr, sannur, mund, munnur) og búa þeim bálköst í ræðustóls stað. [Meira]. Helgi Pjeturss.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.