Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 47

Skírnir - 01.01.1909, Síða 47
Vistaskifti. 47 — Giott! Nú er hann góðglaður, sagði eg við sjálf- an mig. — Farðu upp í hesthús með hann Bleikskjóna, og gefðu honum tuggu, og skafðu þig svo upp, og komdu inn i hlýjuna, inn í baðstofu, sagði Jón. Eg kom inn eftir dálitla stund. Jón var kominn úr vosklæðum og seztur á rúm þeirra hjónanna, snöggklædd- ur. Þorgerður sat á stóli móti rúminu og var að spinna. Mér heyrðist þjóta með snarpasta móti í rokknum. Eg settist á rúmið mitt í frambaðstofunni. Hurðin að hjónahúsinu stóð opin. Þorgerður kallaði fram til mín: — Ertu búinn að sækja vatnið? Eg kvað svo vera. — Farðu þá að moka flórinn. Það var aldrei gert í morgun. — Ekkert liggur á, sagði Jón. Þorgerður dæsti við þreytulega. — Jæja . . . þá það! Og rokkhjólið tók gríðarlegan fjörkipp. Og allur rokkurinu urraði og argaði. — Komdu hérna til mín, Steini minn, og seztu hjá mér, sagði Jón. Eg lét sem eg heyrði það ekki. Mér þótti það of mikil virðing. Og mér fanst ekki sem fýsilegast né frið- vænlegast að vera þarna inni hjá hjónunum. Komdu, Steini, sagði Jön aftur. Mér þótti þá ráðlegast að hlýða. Jón strauk um höfuðið á mér, þegar eg var seztur. — Nú er eg fullur, sagði Jón. Þegar eg er fullur, þá er eg góður. Þá vil eg hafa alt hjá mér, sem á bágt, alt, sem er undirokað. Hann strauk aftur um höfuðið á mér. — Og þá íinn eg, að eg er ekkert skítseiði. Þá vil eg vera vondur við alt, sem er ilt, alla yfirdrotnun, all- an þjösnaskap, alla harðýðgi. En það er af því, að i raun og veru er eg góður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.