Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 51

Skírnir - 01.01.1909, Síða 51
Vistaskifti. 51 kerabu þegjandi af gríðarlegu kappi. Eg hröklaðist aftur á rúmið. Jón horfði á hana og brosti ljúfmannlega. Hún tók ekki nýja kembu. Mér sýndist, sem hún hefði ekki rænu á því. Hún vafði endanum um rokk- brúðuna, eins og í leiðslu, og ýtti rokknum frá sér. — Og bölvuð lymsku-tóan! sagði hún þá. Þetta er eftir Ragnhildi. . . . Veiztu, hvað eg geri? Eg hefi hann meðgjafarlaust sjálf. Eg læt ekki Ragnhildi ráða neinu á mínu heimili. Hún skal leika sér að einhverju öðru en því að taka fólk af m é r. Nú þóttist eg sjá, hvoru megin eg ienti í hrindingun- um! Sigga vinnukona hafði sagt mér, að öllum mönnum væru ásköpuð forlög, ill eða góð; sumir fæddir lánsmenn, aðrir ólánsmenn Mér hafði æfinlega þótt það undarlegt réttlæti, og það hafði fylt mig ótta. En nú vissi eg, hvort hlutskiftið mér var ætlað. Eg átti að verða einstæðingur og aumingi og afhrak veraldar alla mína æfi. Og eg ósk- aði mér, að henni yrði lokið fyrir kvöldið. Jón drakk alt, sem eftir var í pelanum. Að því loknu tók hann til máls: — Heyrðu nú, Þorgerður. Nú er eg fullur. Og þess- vegna er eg góður. Og þess vegna þykir mér vænt um, að þú fáir einu sinni að kenna á því, hvernig þú ert. En eg er ekki s v o fullur, að þér sé ekki óhætt að trúa hverju orði, sem eg segi. Þú fengir ekki að halda Steina, þó að þú byðir sveitinni þúsund krónur. Þórður, vinur þinn, hefir sagt Ragnhildi, hvernig þú ert við barnið, og fengið hana til þess að bjóðast til að taka drenginn. Hana mun líka eitthvað hafa grunað eftir kirkjuferðina hans Steina í sumar, segir Þórður. Og hann hefir lika sagt oddvitanum, að Steini sé gæðabarn, og að þú sért sú versta norn, sem til er á guðs grænni jörð. Og þó að Þórður hefði ekkert sagt, þá skyldi eg hafa sagt frá því. . . . — Þú?! sagði Þorgerður. Oft hefir mig síðan furðað á því, hverjum kynstrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.