Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 70

Skírnir - 01.01.1909, Síða 70
70 Kvenréttindahreyfingin í Ameríku. vistum við hana um 45 ár. Eg hefi séð hana kvalda með smámunalegustu ertingum, hædda og misskilda, rægða og ofsótta. Eg hefi þekt konur, sem neituða að rétta henni hönd sína til kveðju, en aldrei hefi eg orðið vör við, að þykkjusvip brygði fyrir hjá henni. Og þegar eg hefi ör- vænt og hugsað, að þessi stöðuga baráttu væri árangurs- laus, að eins til að eyða tíma og kröftum, þá hefir hún með hinni sterku trú sinni á mönnunum blásið mér nýjum kjarki og nýrri trú í brjóst. -------Þegar eg lít yfir æfi Susan B. Anthony, þá líki eg henni við dórisku súluna i grísku byggingarlistinni: Svo óbrotin og tignarleg stend- ur hún mér fyrir sjónum, laus við alt ytra skraut, sem brautryðjandi þessarar einu miklu hugsjónar: Frelsi kvenna«. Um samvinnu og samband sitt við Susan B. Antony segir Mrs. Stanton: »Oft hefir það verið sagt af vinum okkar, að Miss Anthony væri verndarengill minn, sem ætíð hvetti mig til starfa, og án staðfestu hennar og þrautseigju hefði eg aldrei unnið það lítið, sem eg hefi gert. A hinn bóginn hefir verið sagt, að eg hafi smíðað þrumufieygana, sem hún skaut út. Eg hefði ef til vill, eins og mörgum öðr- um giftum konum hættir við, kafnað alveg í þröngsýnni heimiliseigingirni, ef vinkona mín hefði ekki stöðugt fund- ið ný verkefni handa mér. Þegar eg sá hina höfðinglegu kvekarakonu koma gangandi heim að húsdyrunum með úttroðna töskuna, þá vissi eg, að nú væri eitthvað á ferð- inni, sem þyrfti að laga. Þegar við svo fórum að fara ofan í töskuna, þá komu þar upp úrklippur úr blöðum með fölskum biblíuskýringum, skýrslur um svívirðileg málaferli til þess að sölsa eignir kvenna undir sig, úti- lokun kvenna frá háskólunum, hálfgreidd vinnulaun kvenna, alt saman meira en nóg til að snúa huga hvaða konu sem væri frá sokkum og býtingum. Svo fórum við að rita blaðagreinar, eða áskoranir, eða bréf til vina okk- ar hingað og þangað, til að vekja áhuga kvennanna í Ohio, Pensylvaníu eða Massachusetts, ellegar áskoranir til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.