Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 75

Skírnir - 01.01.1909, Síða 75
Kvenréttindahreyfingin í Ameríku. 75 sem hún ætlaði að taka til máls. Allan þann tíma stóð hún án þess að fá hljóð. Eins fór næsta dag. Þriðja •daginn var ekki rætt um annað en, hvort konur hefðu rétt til að tala á fundum. Um þetta segir Horace Greeley í New York Tribune daginn eftir: »Fyrsta daginn var kona blístruð niður af ræðustólnum, annan daginn var troðið upp í hana, þriðja daginn var sömuleiðis haldið áfram að troða upp í hana. Fyrst þessu aðalstarfi bind- indisfundarins er nú lokið á þremur dögum, þykir oss líklegt að hinum smámununum verði lokið síðdegis í dag«. Rétt á eftir bindindisfundinum var haldinn stór skóla- fundur fyrir alt New York ríkið. Tveir þriðju hlutar allra kennaranna voru konur, sem sátu aftast á bekkjunum, og datt ekki i hug að þær mættu tala. Þá stóð Susan Anthony upp og bað sér hljóðs. Mörgum hinna skólakvennanna þótti það óhæfa, og prófessorinn, sem var fundarstjóri, bar það undir karlmennina, sem ræddu þetta stórmál í IV2 kl.st. og varð hún að hlusta á. Loks var það samþykt. Hún talaði þá fyrir jöfnum launum karla og kvenna við kenslu og að öll kenslulaun væri hækkuð, svo að sú staða yrði jafn-mikilsverð og önnur embætti. Sýndi, að meðan kon- ur væri álitnar fullgóðar í kennarastöðuna, þótt þær hefðu hálfu lægri laun, þá gæti kennarastaðan aldrei náð áliti. Annaðhvort yrði að gera, að útiloka þær frá kenslunni eða launa þeim jafnt og karlmönnum. Kenslukonurnar urðu nú djarfari. Eftir ræðu Miss Anthony sömdu þær áskorun um jöfn laun karla og kven- kennara. Þau voru samþykt á fundinum, þvert á móti vilja prófessorsins, sem hélt hátíðlega ræðu um kvenleika og fíngert eðli kvenna, sem ekki mætti dragast ofan í saurinn með því að þær tækju þátt í almennum málum og opinberum fundum. Hann sagði, að þrátt fyrir mælsku hennar og ágæta röksemdafærslu vildi hann þó heldur fylgja dóttur sinni til grafarinnar en heyra hana halda fyrirlestur opinberlega. Arið eftir tók hún þetta mál enn þá upp og talaði þá fyrir sameiginlegum skólum fyrir drengi og stúikur,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.