Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1909, Page 86

Skírnir - 01.01.1909, Page 86
86 Ritdúmar. inn segir, gengin upp, en hún hefir galla til þess að vera kenslu- bók við verzlunarskóla, þann ekki sízt, að hún er ætluð börnum eða unglingum. Jón Ólafssou byrjaði snemma að hneigjast að viðskiftafræði og mannfélagsfræði. Hann varð blaðamaður á unga aldri, fann fljótt hverja yfirburði þekking a þeim greinum gefur blaðamannin- um, löggjafanum og þeim, sem fást við lýðstörf almenningi til handa. Fyrir allmörgum árum skrifaði J. Ó. ritgerð um banka, sérstaklega góða ritgerð, sem mun hafa verið lítið lesin hér á landi, því að alt þe9S háttar liggur fyrir utan og ofan þekkingu flestra landsmanna, þótt það sé ekkert annað en almenn mentun. Bankaritgerðin lagði einnig verk Macleods til grundvallar. Enda er það rétt, því alt sem Macleod hefir skrifað um bankamál og bankafræði stendur óhagg- að en í dag, þótt sumt af því sé hugsað og skrifað fyrir 60 árum. Beztu rök fyrir hverju máli hafa jafnt sönnunargildi, hvort sem þau eru 100 ára eða fárra daga gömul. J. Ó. hefir einnig lagt bók eftir Macleods til grundvallar t'yrir þessari kenslubók, og valið heppilega grundvöllinn. Fáir eða engir viðskiftafræðingar hugsa skarplegar en Macleod, og námsfólkið í skólanum ætti að læra betur að hugsa af honum en nokkurum öðrum manni. Sá sem lærir viðskiftafræði lærir aðallega að hugsa eftir hennar reglum, og til þess að létta honum það, gefur hún honum tneð sér nokkrar skilgreiningar (definitioner), sem hann verð- ur að muna orðréttar. Þótt bók Macleods sé lögð til grundvallar, þá er húti sniðin upp aftur til þess að hún fari vel á íslenzkri sál. Flestir geta t. d. séð í hendi sér, að kaflittn »frá hákarlaveiðimanni og bók- bindara« er ekki eftir Macleod. Smáa stílsgreinin á bls. 16 um Landsbankann er það heldttr ekki. Sú grein er heldur ekki algjörlega rétt, eða að minsta kosti gefur hún ekki rétta hugmynd um Frakk- landsbankann. Höf. segir »Bréfpeningar (óinnleysattlegir)............ Slíkir seðlar sem þetta eru t. d. seðlar Landsbankans hér ; eitts tru seðlar Frakklandsbanka.« Þetta verður ekki vel skilið öðru vísi en svo, að seðlar Frakklandsbattka séu óinnleysanlegir, einsogseðl- ar Landsbankatts. Þegar Frakkland átti að greiða 5000 milj. frattka til Þýzkalands eftir styrjöldina 1870—71, þá varð frattska stjórnin að fá allau málmforða Frakklandsbauka til að greiða skuldina með, og gerði seðla bankans óinnleysanlega í staðinn. Will. Scharling: Bankpolitik bls. 245, segir, að seðlarnir hafi aftur vetið innleystir með peningum 1. jan. 1878, og það er Frakklandsbanki skyldur að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.