Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 92

Skírnir - 01.01.1909, Qupperneq 92
92 Erlend tíðindi. árið fyrir vikið. Þetta var borið á Azeff, en hann gat smeygt sér út úr því í það sinn. En þeir Bakai uppgáfust ekki og grófu dýpra. Það kom í ljós, að stjórnin hafði fengið nákvæma vitneskju um öll verk, sem Azeff var riðinn við, en margt mistókst hjá honum, að því er virtist með vilja, og þeir menn, sem hanu fekk til meðverknaðar, utan bylt- ingamanna, voru dæmdir til hengingar að yfirvarpi einu og svo slept; einn leiguþjónn stjórnarinnar hefir verið dæmdur 5 sinnum til hengingar til málamynda, svo byltingamenn grunaði ekki, og sjálfur slapp Azeff altaf. Þá tekur stjórn byltingamanna það ráð, sem 1/gilegt þætti í skáldsögu, að hún gerir sendimann beina leið til Lapúkíns yfirlögreglu- stjóra Rússlands. Maðurinn kemst heill til Pétursborgar og fiunur Lapúkín og hann segir : »Það er rétt, Azeff er níðingur; við launum hann til að segja oss Öll ieyndarmál félaga sinna, og haun myrðir vora menn til þess að halda trausti yðar. Hann fær 6000 kr. um mánuðinn og myrðir til beggja handa«. Þá var Azeff kvaddur fyrir byltingadóminn, en hvarf þá og hefir heyrst, að hann væri lokaður inni í kastaladyflissu í Péturs- borg, en ekki til að bíða hengingar, heldur vafalaust til að verja hann fyrir byltingamönnum, því dómur þeirra dæmdi hann þegar til dauða og þeim dómum er jafnan fullnægt. Azeff veit líka svo margt, að stjórninni liggur lífið á, að enginn maður fái af honum sannar sögur, en það er víst, að hann hefir stofnað til sóðamorð- anna nafnfrægu á Plehve ráðgjafa, Sergíusi stórfursta og ýmsum öðrum og banatilræði lét hann sýna keisara, en lét það þó mis- takast. Hann hafði og sjálfur æst til allra morðanua og lagt á ráðiu. En sennilegast er, að enginu viti nú hvar Azeff er. Lapúkin hefir og verið tekinn höndum og kærður um iögbrot, en alþýða veit, að það er eiuungis til þess, að hann geti ekki lostið upp svívirðingum stjórnariunar, og öll hans bréf og skrif tekin og hus hans rannsakað, svo það komi ekki fram af ódæðinu, sem nokkur kostur er að byrgja. Það er fullyrt, að mörg bauaráðin hafi Lapúkín bruggað með Azeff og sagt, að einn frændi Sergíusar stórfursta hafi vitað um banaráðin við hann, og sýnir það, að stórmenni nota byltingamenn- ina til að sjá fyrir þeim, sem orðnir eru valdastóðiuu Þrándar í Götu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.