Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Síða 93

Skírnir - 01.01.1909, Síða 93
Erlend tíðindi. 93 Fyrirspurnir hafa verið gerðar um alt þetta athæfi á þingi Rússa, en stjórnin svarað því, að þetta væru alt álygar by’tinga- manna á Azeff, eu þingið svo taumliðugt stjórninni, að þaðan er talin lítil von aðgerða. En það segja menn, að þetta mál alt og umtal vesturþjóðanna muni helzt verða Rússastjórn kenning og töluvert minnisstætt. Ofan á þessa þjóðarminkun Rússlands bætist sá heimsósómi, sem Bakai segir af píslum manna í fangelsum Rússa. Sjálfur reyndi hann þetta meðal annars í Yarsjá : Lögreglustjórnin þurfti að biðja Rússastjórn um fé og þótti tryggara að hafa eitthvað til »ð yta undir veitinguna, en morð varð ekki pantað þá í bili af einhverjum sökum. Lögreglnliðið tekur þá nokkra unglingsraenn, sem töldu sig vinveitta byltinga- mönnum, en gat ekki sannað að orðið hefðu mús að meiui. Tveir þeirra eru síðan píndir svo rækilega inni í fangelsisklefunum, að þeir eru látnir ljúga á ýmsa kunningja sína byltinga- og glæpa- ráðum. Þessir unglingar eru siðan hengdir, svo þeir geti frá engu sagt, en hinir teknir og píndir og er fátt sárara að lesa en um meðferðina þar á tveim ungum stúlkum. Þær lágu þar naktar á gólfinu eins og blóðugur kökkur þegar Bakai kom inn og augað úti á kinn á annari og þessum ungu líkömum alstaðar misþyrmt og það á þann hátt, að hver maður fyrirverður sig alls mann- kynsins vegna að segja þ tð á prenti, þó það væri leyfilegt. 16 unglingar voru eitt sinn hengdir i einu án dóms, eins og oft var, en þessar hengingar voru Bakai sórstaklega minnisstæðar af því, hve sárlega einn pilturinn bar sig sakir móður sinnar. Við lestur hörmungafréttanna frá Rússlandi þessa síðustu mánuði hefir maður verið að reyna að Uugga sig með því, að þessir aumingja píslarvottar geti, ef til vill, stutt að því, að þján- ingardögum hinnar rússnesku þjóðar fari að fækka úr þessu, og þó þorir hugurinn ekki einu sinni að treysta því að svo verði. Enn varð það uppvíst um embættismenn í Moskóv, að þeir höfðu dregið undir sig í Moskóvfylkinu einu saman, af fé og vör- um, sem áttu að fara til herliðsins, 1,000,000,000 — þúsund mil- jónir króna. Þessar tölur verður að tvískrifa, því annars halda menn það sé prentvilla. Og enn hefir verið stolið á suðurjárn- brautum Rússa á árunum 1905 til 1907 30 miljóna króua virði af vörum þeim, sem fluttar voru og í umsjá ríkisins. Alt þetta, sem hér er sagt, hefir þó fengið svo á Rússa, að kalla má að þjóðin hafi skolfið af skömm og gremju og ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.