Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1912, Síða 67

Skírnir - 01.08.1912, Síða 67
Um talihætti i íilensku. 257 »Að kippa fótum undan* = að láta e-ð falla, hrynja, ferða ónýtt; komið af því að bregða e-u fyrir fætur manns {reyndar er »fótur« haft um mart annað en mannsfót, en í talshættinum er vafalaust átt við mannsfótinn). — »Að gefa e m e-ð undir fótinn« = að gefa e m snefil af vitneskju um e-ð einkum til áeggjanar (til að gera hitt eða þetta); sbr. að gefa e-m »átyllu til e-s; hvorttveggja þetta er náskylt. Talsh. merkir að setja e-ð undir fætur manns, svo að hann standi því betur og öruggar (á talsh. eiginlega við menn sem töluðu á þíngum, í þíngbrekkum ?). b) Talshættir leiddir af húsum og því sem þar til heyrir. — »Skjóta skjólshúsi yfir e-n« = hjálpa manni; talsh. stafar ef til vill frá þeim tímum, er skóggángsmenn gengu um og leituðu sjer líknar og skjóls hjá bændum. — »Það er ekki í annað hús að venda« = til annars (manns, ráðs) er ekki að leita, það 'er ekki annað að gera (en það eða það); má vera að uppruninn sje sami eða líkur. — Hver sem inn um bæjardyr gengur má oft finna, að hann rekur fót í þröskuld, sem oft er (var) furðuhár og hærri en þörf virðist; kann þá vera að maður finni til í tám; því var ekki furða, þótt sá talsháttur myndaðist, að »þröskuldur sje á vegi manns« = að hindrun eða fyrir- staða sje (alment) fyrir e-u, sem maður vill fram hafa. —- Sumar hurðir voru þannig lagaðar (t. d. skellihurðir) að þær lokuðust af sjálfum sjer og með krafti; þá kann vera, að »hurð skelli nærri hælum manna* — nú er sá talsháttur hafður um hættu sem lá við eða hefði getað stofnað e-u í voða. — Svo er inn komið og maður t. d. afhendir brjef eða e-ð annað; bóndi eða viðtakandi telur erindið ekki merkilegt og »leggur það á hilluna«, og þar fær það að dúsa; því merkir talsh. alment, að leggja e-ð til hliðar og gæta þess ekki framar (er þessi talsh. ekki úngur og útlendur ?). — í hverjum bæ eða húsi voru stoðir (sem nú eru ekki lengur hafðar í húsum); þar af kemur talsh., að »stoðir sjeu undir e-u«, eða »setja stoðir undir e-ð«, = að e-ð sje á traustum grundvellú eða sett á traust- an grundvöll. — »Að setja undir (eða: sjá við) iekann 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.