Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 75

Skírnir - 01.08.1912, Qupperneq 75
Um talshætti i islensku. 265- urkvæmilegt. — Að (fara að) »hrökkva upp af« (o: af klakkn- um) er alment haft um að deyja, einkum haft um eldra fólk, sem fyrirsjáanlegt er að muni þá og þegar geta dáið. — Jeg tel víst, að talsh. »hver er sínum hnútum kunnug- astur« sje tekinn af þeim hnútum, er baggareip og bönd eru hnýtt með. — Hjer til heyrir og »að fara á hundavaði* yfir e-ð, = að gera eitthvað heldur lauslega eða óvand- virknislega, og er dregið af því hvernig hundar fleyta sjer eða vaða yfir ár. — Loks er: »að tjalda (ekki nema, lengur en) til einnar nætur« = búa sig ekki (eða: búa sig) undir lánga framtíð. Nú koma sjóferðirnar og eru þar víst fult svo margir talshættirnir. Þarf þá fyrst »að fá góðan byr« eða »að það blási byrlega«; þetta er haft um málefni, sem vel er tekið undir og líklegt er að fái góðan framgáng; og sá sem hefur fengið góðan árángur af athöfnum sínum, þótt ekkert eigi skylt við sjó eða róður — »hann hefur komið ár 8inni vel fyrir borð«. Góður og þrálátur ræðari »situr (auðvitað) við sinn keip«; en það gjörir líka sá, sem held- ur við sína skoðun (á hverju sem er) og vill ekki láta sigr og er þá sem mönnum stundum þyki nóg um þráann. »Að slaka til á klónni« = láta undan, (gefa eftir), af »kló« á segli, sem er lykkja í seglhorninu eða segljaðrinum. — Skip og bátar stóðu (og standa) á landi uppi; þau voru (eru) sett upp, er lent var, og dregin aftur þegar róa eða sigla skyldi, en til þess að alt gengi hægar, voru (eru)' settir hlunnar undir þau með jöfnu millibili. Þar af er dreginn talsh. »það er komið á fremsta (fremstu, síðustu) hlunn (hlunna)« með e-ð = það er svo komið, að e-ð verð- ur að gerast þegar, og má ekki bíða lengur (»sjóferðin« er að byrja), annars gæti verið áhætta með að bíða. — »Að láta (málið) dragast úr hömlu* = að láta e-ð frestast eða falla niður; þessi talsh. er dreginn af árinni sem leik- ur í hömlunni (árarbandinu), ef hún dregst úr hömlunni (og rennur í sjó út), þá verður róðrarfall og töf. Vera má þó, að »hamla« standi hjer í hinni fornu (norsku) merk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.