Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 4
4
til at veita tíöir at kirkjum, J>ótt görvar væri, fm þeir
váru fáir á Islandi í þann tíma”. En ekki leib langt um
áBur þeir fjölguöu, því bæði skildi FriBrekur ltiskup og
eins Stefnir og jíangbrandur nokkra presta þar eptir, og
Hka fluttu þeir Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason nokkra
út þangab ; Iitlu sí&ar komu einnig margir klerkar af
öðrum löndum út til Islands, sent voru kallaBir biskupar;
til dæmis að taka Bjarnvarður bókvísi; bann var enskur
að kyni, og fór rit til Islands að áeggjun Olafs helga
Noregs-konungs, og dvaldist þar fimm vetur; annar hjet
Kolur; var hann nokkra vetur með Halli í Haukadal áður
hann andaðist, og var hann fyrstur allra biskupa grafinn
að Skálholti; hinn þriðji var Róðúlfur eöa Úlfur frá
RóBuborg; hann bjó að Lundi í Borgarfirði, og setti
munklífi í Bæ, og skildi þar eptir þrjá munka þegar hann
fór úr landi; binn fjórði hjet Jón, og kalla sumir hann
saxneskan, en aðrir írskan; hinn fimmti Heinrekur var tvo
vetur út á Islandi; binn sjötti Bjarnvarður, eða Bjarn-
harður, saxneskur maður; hafði hann verið með Magnúsi
góða Noregs-konungi, en eptir fráfall hans flýði hann til
Islands fyrir hræöslu sakir við Harald Sigurðarson, og
setti bú að Steinstöðum og Giljá í Vatnsdal, og hjó þar
19 vetur eða 20; eptir andlát Haralds harðráða fór hann
utan á fund Olafs konungs kyrra, sonar hans, og sendi
konungur hann til Rómahorgar að friða fyrir önduðum.
Auk þessara, sem nú voru taldir, er líka getið nokkurra
annara erlendra hiskupa, og eru þessir einna merkastir:
Ornúlfur, Gottskáik, Pjetur, Abraham, Stefári. Hungur-
vaka (2. kap.) kemst svo að orði um þessa biskupa: “um
daga Islcífs biskups komu út biskupar af öðrum löndum,
ok buðu mart linara enn Isleifr biskup, urðu þeir af því
vinsælir við vánda menn, þar til er Adalbertus erkibiskup
sendi bréf sitt út til íslands ok bannaði mönnum alla
þjónustu af þeim at þiggja, ok kvað þá suma vera bann-
sctta, en alla í úleyfi sínu farit hafa”. j>essir biskupar