Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 133
133
yrðu nieð því móti öldungis áreiðanleg. En þetta er sá
auðveldasti kosningarháttur, sem orðið getur, á Islandi.
Menn hafa sagt, að þá mundi kosniogarnar dreifast um
of, og hin meiri kjörþingin fyrir þá skuld ráða ineiru um
kosningarnar, enn þeim ber eptir tiltölu. I þessu kann
að vera nokkurt tilhæfr, ef þjóðin skiptir sjer lítið um
þingið; en fyrir því mega menn ekki gjöra fremur ráð í
þessu efni, enn annarstaðar, og ef þjóðinni er nokkuð annt
um alþingið, er ástæða þessi með öllii ógikl.
Menn eiga því að beiðast þess: 1) aí kosn-
ingarrjettur verði ekki bundinn við annað enn
Ijárforráð og óskerta inannvirðing — eða að
minnsta kosti ekki við meiri fjáreign enn 5 hurnlr-
aða; 2) að kjörgengi verði með öllu óbutnlin
við fjáreign, og 3) að kosningar verði látnar
vera einfaldar.
Jó kosningarlögin sjeu máttartrje alþingisskipunar-
innar, eru samt nokkur önnur atriði í henni, sem harðla
mikið er í varið, og breyta þyrfti; en þau eru eptir eðli
sínu óbrotnari og auðveldari viðureignar.
Fyrst má nefna tölu alþingismanna. Að þeir sjeu
mikils til of fáir eptir frumvarpi uefndarinnar, hafa allir
viðurkennt, og oss cr ekki annað kunnugt, enn að allir
fallist líka á þingmannatölu þá, sem Balthazar Christensen
stakk upp á í Hróarskeldu, og löguð er, að vorri hyggju,
í alla staði eptir eðli landsins og ásigkomulagi. Eptir
frumvarpi Christensens ætti að kjósa
fyrir Húnavatns-sýslu........................ 3 fulltrúa
— Skagafjarðar............................ 3 —
— Eyjafjarðar...............................3 —
— 3?higeyjar-sýslu syðri ...................2 —
— 5ingcyjar-sýslu nyrðri...................1 —
12 fulltrúa