Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 25

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 25
25 efta huga sínum til hins alniáttuga kraptar, sem erfiíar í öllum hlutum. 5a& er því ólíklegra, að búskapur prestanna þyrfti eptirleiðis að draga hugi jþeirra frá köllun sinni, sem þess er að vænta, að kennslan í skólanum verði svo hætt, og prestaefnin fái þá menntun, að þeir þurfi langtum minna að hafa fyrir því að búa sig undir emhætti sitt, og því betur sem þeir verða undir það húnir, því hetur læra þeir líka að þekkja, hversu það er mikilvægt og áríðandi, og fá því meiri ást á því og löngun til að leysa f)að vel af hendi. En þó þessu sje nú þannig varið, þá munu mörgum þykja litlar líkur til þess, að því muni geta orðið framgengt á Islandi, af því talsverðar endurhætur jarðanna heimta bæði kunnáttu og efni, sem fæstir prestar hafa til að bera, allra sízt frumbýlingar. 3>etta er hverju orðinu sannara , eins og nú á stendur, og það má ekki ætlast til, að búskaparvitið komi allt í einu yfir prestana, eða ástand þeirra breytist svo í einu vetfangi sjálfkrafa, að hújarðir þeirra verði með öllu móti bættar á fárra ára fresti. Jaðfæst engin þekking án ómaks ogfyrirhafnar,og svo er líka liúskaparvitinu varið , en það er um seinan fyrir prestana að leggja stund á þessa þekkingu, þegar þeir eru orðnir prestar og farnir að búa, því þá hafa þeir við svo mörgu öðru að snúast, að þeir ættu þá ekki að þurfa annað að gjöra, enn hagnýta sjer þá þekkingu á búskapnum, sem þeir væru búnir að fá; það viröist því öldungis nauðsyn- legt, að jarðarfræði, garðyrkja og búnaðarfræði væri kennd i skóla, ásamt öðrum vísindum, svo skólapiltar yrðu kunn- ugir eðli fósturjarðar sinnar, og hvernig hún verði bezt ræktuð, svo þeir þyrftu ekki að berjast í blindni og eyða efnum og tíma til óriýtis, þegar þeir reisa hú; eða ef of mikið þætti í þetta borið, þá væri það betra enn ekkert, að skólapiltar og stúdentar kynntu sjer þær bækur, sem um þetta efni eru skráðar, og vel væri það gjört, að semja nýjar ritgjörðir um búnaðarháttu og endurbót bújarða, ef einhver Islendingur kenndi sig mann til þess, en þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.