Fjölnir - 01.01.1844, Side 69

Fjölnir - 01.01.1844, Side 69
69 Ijett verk, og aö fjelagskapur leiðir ekki til ófrelsis, nema nienn vilji kalla þaö ófrelsi, að láta á móti girndum sinum og tilhneigingum, og skuldbinda sig til þess, sem er gott og sómasamlegt, sjálfum sjer til heilla og öðrum til góðrar fyrirmyndar. Jiannig er bindindisfjelögunum varið; þau leiða ekki að eins drykkjumenn á rjetta götu, heldur gjöra þau og það, sem engu minna er í varið; f)au vernda hinn unga og óreynda frá því að verða drykkjumaður, og hlífa honum við öllum þeim óförum, sem af ofdrykkjunni leiða. Jegar vjer lítum á alla þá óblessun og óhamingju, sem drykkjuskapur hefur í andlegan og líkamlegan máta fyrir hvert einstakt heimili og heilar sveitir, þá rennur oss þetta svo mjög til rifja, að vjer þurfum alla stillingu við að hafa, að rekja ekkð bölfun þessa út í yztu æsar. En bæði er eitur þetta svo næmt, og læsir sig svo út í allar taugar mannlegs lífs, að því verður ekki nógsamlega lýst, hversu djúpt sem tekiö er í árinni, og líka viljum vjer foröast allt það, er snerta kynni þannig kaun annara, að þeir fyrir þá sök af mannlegum breisklcika fengju óbeit og ýmugust á bindindinni sjálfri. 3>ó getum vjer ekki svo skilizt við þetta mál, að vjer skorum ekki af alhuga á landa vora, gamla og unga, karla og konur, að reisa allar þær skorður við drykkju- skap, sem þeim er auðið, og stofna í því skyni bindindis- fjelög, og verja öllu afli til að leiða þangað sem flesta, og vonum vjer, að allir þeir, sem nokkra ást hafa á sjállúm sjer og ættingjum sínum og vinum, eða láta sig nokkru varða heill og hamingju ættjarðar vorrar, muni ekki leiða þetta hjá sjer með þóttafullu afskiptaleysi, heldur veita því slikt lið, sem þeir geta, því það er gott verk, sem enginn mun iðrast, og vjer biðjum alla að gæta þess, að það er ekki einungis syndsamlegt, að sá illgresinu sjálfur, heldur er það líka mikill ábyrgðarhluti, ef menn vanrækja að sá hinu góða sæði, þegar færi gefst. Verum nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.