Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 136
13G
vjer höfum nú ekki tóm til að leitast viö að skýra J)að
efni, vegna Jiess að til j)ess munrli jrnrfa, að allt ástarid
landsins væri grannskoðað, og stefna sú rakin, er j)jóð-
menning vor ætti að taka, enda erum vjer og sannfærðir
um, að óspillt tilfinuing landa vorra muni ekki kjósa
“hrafnajóng kolsvart í holti
fyrir haukj)ing á hergi,”
og að hún muni f)ar bera sigurinn úr hýtum. Vjer viljum
ekki heldur meiða j)á tilfinningu lslendinga með að hrýna
fyrir þeim, hvað það sje óviöurkvæmilegt í alla staði, að
ræða jijóðmál Islendinga á j)jóðj)irigi þeirra í laridinu sjáll'u
á útlenda tungu, og viljum einungis geta f)ess, að engu
stjórnarráði í Danmörku mundi hafa komið til hugar að
leyfa, að annarleg tunga væri töluð á jiinginu, ef Islend-
ingar heföu ekki sjálfir heiðst. j)ess.
Vjer skorum j)ví á landa vora að heiðast
jiess, aí aljiingi vertfi átt á jiingvelli , og allt
verði mælt á jiinginu á íslensku og í hejramla
liljóði.
Að endingu tökum vjer j)að fram, sem áður er á
drepið, að ínenn verða, að senda alinennar bænarskrár
til liins fyrsta aljiingisfundar uin öll jiessi atriði.
Seinna meir verður allt óhægra við aö eiga.
KONUNGSBRJEF og J>AKKLÆTISSKRÁ.
Attunda dag apríls í vor sendi konungur bæði rentu-
kammerinu og kauselíinu brjef.sitt, jiess efnis, að sjer-
hver, sem vill fá emhætti á Islandi, skuli hafa numið
svo niikið í íslerizku, að liann skilji málið að minnsta
kosti, og gcti komið fyrir sig orði við landsmenn, og