Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 10

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 10
10 tveggja manna skyld, eptir f»ví sem áðr hefir verit í Hvammi, prests ok djákna”. 3?ess er áður getið, að kjör presta konmst í allt annað liorf eptir sættargjörðina á Ogvaldsnesi 1297 milli Eiríks koriungs og Árna biskups, {rví þá fengu þeir ráð yfir mörgum stöðum, kirkjum og kirkna eignum, sem þeir höfðu ekki áður haft, og tóku þar að auki allar prest- tekjur og tíundir úr sóknum sinum; þeir sem höfðu út- kirkjur fengu einnig hundraðskaup á hverri þeirra og af hverju bæuahúsi víðast hvar 6 aura, og sumstaðar meira.1 Jeg hef einnig áður minnzt á líksöngseyri, og að hann hafi verið sex álnir eptir eldra kristinrjetti; þar er þriggja marka sekt við Iögð væri honum haldið. Að sönnu bann- aði kristinrjettur yngri (11. kap.) að kaupa leg að kirkju og líksöng, og er það samkvæmt lögbók heilagrar kirkju, en Arni biskup bjó samt svo um hnútana, að prestar höfðu ekki halla við það, því hann segir, að fyrir því það sje hvervetna háttur góðra kristinna manna, að gefa nokkuð til kirkna eða kennimönnum til bænahalds fyrir þeim, sem fram eru farnir af heiminum, þá eigi biskup að þrýsta þeim til, sem ellegar vilji umrækja, að gjöra slíkar minningar, sem að fornu hafi verið á Islandi. Jmð lítur svo út, eins og seinni biskupar hafi í þessu efni fylgt hvor- umtveggja kristinrjetti, og látið presta bæði taka líksöngs- eyri eptir hinum eldra, og gjafir eða minningar eptir hinum yngra. Pjetur biskup Nikulásson á Hólum (um aldamótin 1400), sem þó fylgdi kristinrjetti Arna biskups eins og aliir hinir katólsku biskuparnir, leggur þriggja marka sekt við, eins og kristinrjettur eldri, ef líksöngseyri sje ekki lokið í tíundareindaga. Jessi Pjetur biskup er hinn fyrsti, sem hefur ákveðið, að prestum skyldi gjalda 18 álnir í oleunarkaup, Juð er ekki efunarmál, að prestar Nœstum því liverri kirkju fylgdu fleiri enn eitt bænahús, og surnum 7.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.