Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 137
137
(>ess vegna skull fieir, sem beiiSast embætía íi Islamli,
vera skyldir til, ab bera fram áreibanlega vitnisburði um
kunnáttu sína á málinu (sjá Ny Collegial-Tidende 1844
Nr. ,15).
Islenzkir bókmenntamenn, sem þá voru staddir bjer
í bænum, áttu fund um, ai) f)akka konungi f)essa saun-
girni og góðvild, er hann hafði auðsýnt fósfurjörflu vorri
enn að nýju, og var á j)að fallizt í einu hljóði. Voru
})essir menn, hra. etazráð og leyndarskjalavörður, Dr.
jihilos. Finnur Magnússon, Dr. theol. sjera Pjetur Pjet-
ursson og Dr. medic. §' chirurg. Jón Hjaltalíu, kosuir til
aö færa konuugi þakklætisbrjef þetta:
Allramildasti Herra!
Með reglu jieirri, sem Yðar Háfign hefur kveðið upp
í brjeíi Yðar áttunda dag fiessa, máriaðar: að enginn skuli
geta orðið embættismaður á Islandi, nema liann kunni
tungu frjóðarinnar, befur bin mikla speki og göfuglyndi
Yðar Hátignar enn sem fvr sriortiö fiann streng í brjóstum
f)egna Yðar á íslandi, sem er bljómmestur allra. Hvernig
sem móti befur biásið, og hvernig sem á hefur staðið,
hafa Islendingar elskað af alhuga mál sitt og jijóðerni.
jíjöö vor hefur ætíð glögglega fnndið með sjálfri sjer, að
guðleg forsjá hefur l'alið henni á hendur, að varðveita
hina dýrmætu andlegu auðlegð fornaldar Norðurlanda, og
löngun sú og ósk hefur ætíð ríkt í hjörtum maiina, og
verið bátt upp kveðin af fijó'inni og beztu flulnings-
mönnum liennar, að hin gamla hetjutunga vor fengi aptur
öll rjettindi sín, f)á er menn sáu mörg hiri mikilvægustu
jijóðmálefni vera rædd og rituð, og jafnvel lögskil mælt,
á j)á tungu sem flestum er ókunn og óskiljaridi. Hátign
Yðar hefur rutt vegirin með voldugri liendi. Hátign Yðar
hefur sprett fiví tunguhapti, sem lengi hefur fjötraö hinar
fegurstu hugsanir Islendinga, og lirotið dýílissu f)á, er
hulið hefur liina dýrmætustu gersemi vora. Frelsi tung-
unnar mun freisa andarin, og minning Yíar Hátignar mun
verða blessuð.
Guöleg forsjá hefur kjörið Yðar Hátign til að ráða
úr nriklu vandamáli : að vernda ólik fijóðerni, sljetta
ójöfnur f)ær, sem upp eru komnar, og vísa hverri |)jóð
til sætis í rjettu rúmi. Enginn heföi verið hetur kjörinn
til sliks vanda. Djúpsæi Hátignar Yðar hefur glögglega
skilið j)au hin miklu sanniridi: að J)að er ekki efni til
skilnaðar, heldur miklii freraur til sambands, og að jiað
veikir ekki, beldur treystir og festir vináttu millum fijóða,
eins og milli einstakra manna, ef hverjir karmast við
upphafleg rjettindi annara, og Iáta j)að á sannast í oröi