Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 137

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 137
137 (>ess vegna skull fieir, sem beiiSast embætía íi Islamli, vera skyldir til, ab bera fram áreibanlega vitnisburði um kunnáttu sína á málinu (sjá Ny Collegial-Tidende 1844 Nr. ,15). Islenzkir bókmenntamenn, sem þá voru staddir bjer í bænum, áttu fund um, ai) f)akka konungi f)essa saun- girni og góðvild, er hann hafði auðsýnt fósfurjörflu vorri enn að nýju, og var á j)að fallizt í einu hljóði. Voru })essir menn, hra. etazráð og leyndarskjalavörður, Dr. jihilos. Finnur Magnússon, Dr. theol. sjera Pjetur Pjet- ursson og Dr. medic. §' chirurg. Jón Hjaltalíu, kosuir til aö færa konuugi þakklætisbrjef þetta: Allramildasti Herra! Með reglu jieirri, sem Yðar Háfign hefur kveðið upp í brjeíi Yðar áttunda dag fiessa, máriaðar: að enginn skuli geta orðið embættismaður á Islandi, nema liann kunni tungu frjóðarinnar, befur bin mikla speki og göfuglyndi Yðar Hátignar enn sem fvr sriortiö fiann streng í brjóstum f)egna Yðar á íslandi, sem er bljómmestur allra. Hvernig sem móti befur biásið, og hvernig sem á hefur staðið, hafa Islendingar elskað af alhuga mál sitt og jijóðerni. jíjöö vor hefur ætíð glögglega fnndið með sjálfri sjer, að guðleg forsjá hefur l'alið henni á hendur, að varðveita hina dýrmætu andlegu auðlegð fornaldar Norðurlanda, og löngun sú og ósk hefur ætíð ríkt í hjörtum maiina, og verið bátt upp kveðin af fijó'inni og beztu flulnings- mönnum liennar, að hin gamla hetjutunga vor fengi aptur öll rjettindi sín, f)á er menn sáu mörg hiri mikilvægustu jijóðmálefni vera rædd og rituð, og jafnvel lögskil mælt, á j)á tungu sem flestum er ókunn og óskiljaridi. Hátign Yðar hefur rutt vegirin með voldugri liendi. Hátign Yðar hefur sprett fiví tunguhapti, sem lengi hefur fjötraö hinar fegurstu hugsanir Islendinga, og lirotið dýílissu f)á, er hulið hefur liina dýrmætustu gersemi vora. Frelsi tung- unnar mun freisa andarin, og minning Yíar Hátignar mun verða blessuð. Guöleg forsjá hefur kjörið Yðar Hátign til að ráða úr nriklu vandamáli : að vernda ólik fijóðerni, sljetta ójöfnur f)ær, sem upp eru komnar, og vísa hverri |)jóð til sætis í rjettu rúmi. Enginn heföi verið hetur kjörinn til sliks vanda. Djúpsæi Hátignar Yðar hefur glögglega skilið j)au hin miklu sanniridi: að J)að er ekki efni til skilnaðar, heldur miklii freraur til sambands, og að jiað veikir ekki, beldur treystir og festir vináttu millum fijóða, eins og milli einstakra manna, ef hverjir karmast við upphafleg rjettindi annara, og Iáta j)að á sannast í oröi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.