Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 42

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 42
42 er ólík löngun Jjeirri, er guð hefur sknpað í oss til vatns, brauðs og annarar fæðslu, er eigi verður heimtufrekari við J)að, í>ó vjer seðjum hana daglega, því þessi bölvaða fýsn er óseðjandi. Af því, er nú var sagt, má skilja, hvernig á því stendur, að bæði ungir menn, er áður hafa verið hófsamir, og aðrir skynsamir menn, er hafa látið þessa bölvuðu fýsn kvikna í brjósti sjer, leiðast æ lengra af rjettum vegi, og vita ekki fyrri til, enn ofdrykkjan leggur jþá í gröfina. 3?ó er eigi sá skilningur orða vorra, að ofdrykkja verði þeim öllum að bana, er fýsn þessi kviknar hjá, því margir hafa þrek til að bæla hana niður og frelsa sig frá þeim óttalegu afdrifum, er af henni leiða; en þó faðirinn geti útrýmt hcnni, má vera að bún drepi börn hans og afsprengi í þriðja og íjórða lið. “Orð yðar munu verða áhrifamikil í dag” sagði maður nokkur við einn af erind- rekum fjelags vors, í því hann ætlaði að fara að flytja ræðu um þetta efni á mannfundi, “því vjer komum nú beinlínis heim frá greptrun manns nokkurs, er sjálfur olli dauða sínum með ofdrykkju. Hann var sonur smiðs eins, er átti tvo sonu, og er þeir voru fimmtán vetra, tók faðir þeirra þá sjer til aöstoðar við srníðar sínar. Hann var vanur að súpa á brennivíni tvisvar eða þrisvar á dag; synir hans gjörðu hið sama, og áður þeir væru fullra nítján vetra, voru þeir orðnir drykkjurútar. Sá eldri bjarði sona aumu og vanheilu lífi, þangað til hann hafði þrjá um tvítugt; þá dó hann; sá yngri mun vart verða svo gamall; hann er farinri þegar hver vill”. Faðirinn komst hjá ógæfunni, en synir hans urðu henni að bráð. 5essi fáu orð sýria glögglega, hvernig á stendur meir enn á tíu þúsund liýlum í Bandaríkjunum. Faðirinn komst hjá ógæfunni; liann hefur líklega eigi byrjað að drekka fyr cnn hann var orðinn fullþroska, og hefur því haft meiri krapt í sjer, til að standast eitur þetta; vera má, að brennivínsdrykkja hafi ekki heldur veriö orðin algeng í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.