Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 114
m
i einu slíku máli, ef til f>eirra kasta kemur. En fietta á
J)ví fremur við á lslandi, sem menn eru J)ar orðnir afvan-
ari við að hugsa nokkuð um alþjóðleg málefni, eða hafa
vanist við, að líta á þau öllum öðrum augum enn vera
skyldi. Jótt menn sjái þá og viöurkenni, að nefndar-
mennirnir hafi ekki kunnað að hagnýta sjer gjöf konungs
vors í alþingismáiinu, sem vera hefði átt, getur hver
haldið fyrir því óskertri þeirri virðing á þeim, sem honum
íinnst mannkostir þeirra ella eigi skilið. Vjer hregðum
þeim ekki um viljaleysi, og það ætti enginn að gjöra.
Enda þar sem menn sjá berlega, að þeir hafa látið gagn
Iandsins sitja á hakanum til að þóknast kanscliinu, má
enginn óvirða þá fyrir það, þegar allir þekkja svo menn-
ina, að þeir muni ekki hafa gjört það sjálfum sjer til
hagnaðar. Slíkt þarf síður enn ekki að vera sprottið af
því, að nefndarmennirnir hafi haft meiri ást á kanselíinu,
enn ættjörðu sinni, og kann miklu fremur að vera komið af
djörfungarleysi, og af því þeir hafa ekki treyst sjer til,
að færa kanselíiuu heim sanninn um hvað íslandi væri
haganlegast, en verið hræddir um, að færi þeir því samt
fram, mundi það ekki verða til annars, enn kanselíið áliti
þá óhlýðin börn. Jetta snertir þá ekki vilja nefndarmann-
anna, heldur er það misskilningur þeirra; því það er
auðráðið af orðum konungsfulltrúans á þinginu í Hróars-
keldu, að kanselíið mundi hafa fallizt á uppástungur nefnd-
arinnar, þótt þær hefðu verið samkvæmari eðli landsins,
og ólíkari því, sem skipað er í Danmörku, og ekki álitið
nefndarmennina fyrir slíkar uppastungur skorinorða menn,
hvað þá heldur óhlýðin börn.
Nú er þá að líta á alþingisskipunina, og er það
undir eins mikill Ijettir, að menn þurfa ekki lengi að
grafa, til þess menn finni undirstöðu þá, sem nefndar-
mennirnir hafa byggt á þingsköpin. A 12. blaðsíðu í síð-
ari deikl Tíðinda frá nefndarfundum íslenzkra embættis-
manna í Reykjavík árin 1839 og 1841 er skýrt og greiui-