Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 32
32
sárt er að skilja, gráti geldst
gleðin — f)iggðu kossa mína!
Rjett sem örskot tæpur telst
tíminn mjer við kossa |)ína.
Kossi föstum kveð jeg þig,
kyssi heitt mitt eptirlæti,
fæ mjer nesti fram á stig —
fyrst jeg verð að kveðja J)ig.
Vertu sæll! og mundu mig ,
minn í allri hryggð og kæti!
Kossi föstum kveð jeg j)ig,
kyssi heitt mitt eptirlæti.
UM BINDINDIS - FJELÖG.
J)að þykir sumum mönnum óhrekjandi ástæða til |)ess,
að leyfrlegt sje að drekka áfenga drykki, að guð hafi
skapað f)á. *‘Til hvers mundi guð hafa skapað áfenga
drykki”, er sagt, “ef ekki væri leyfilegt að drekka f)á’’? En
sá, er ber upp slíka spurningu, lýsir f)ví berlega, að hann
hefur svo auðvirðilegt álit á sköpunarverkinu, að hann
heldur, að allt, sem skapað er, sje ætlað til matar og
drykkjar, ella sannar spurning hans ekkert; til hvers mun
guð t. a. m. hafa skapað grjótið, trjen, málmana, og annað
fiesskonar, fyrst f)að er svo hart, að f)að verður hvorki
haft til matar nje drykkjar ? eða mun guð hafa skapað
manninn einungis til að jeta og drekka? 5ar að auk er
í spurningu f)essari slengt saman orðinu “að skapa” og
“búa til” eða “byrla”; f)ví guð hefur ekki skapað áfenga
drykki, heldur einungis efni f>að, er menn hafa síðan farið