Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 86

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 86
86 ætlaSur, ekki að láta sitt eptir liggja, og lesa frjettirnar og setja á sig jiaö, sem j>ær segja, sem ckki getur verið langrar stundar verk, sízt ef menn gerá sjer að reglu, aö láta ekkert ár hjá liöa; j)ví sá , sem hefur lesið viðhurði eins árs með eptirtekt, og fest j)á í minni sjer, hlýtur að vera eitthvað geggjaður, eða frábrugðinn j)ví, sem manni cr eðlilegt að vera, ef hann fýsir ekki að vita, hvað af j)eim muni lciða, og j)á veitir honum Ijett að hafa athygli við, j)egar hann fer að lesa frjettir næsta árs. 5að er satt máltæki, eins og niörg önnur, að bliridur sje hóklaus / maður, og þó er það hvergi jafn-satt, og á Islandi, þar sem svo lítið samblendi er á milli manna, bæði í laudinu sjálfu og við aðrar þjóðir. I öðrum löndum, þar sem allt öðruvísi er ástatt í þessu efni, j)ykir ekki frjettablöðum ofaukið, heldur þykja þau með öllu nauðsynleg; og hvað má þá segja um Island? Mundi sá maður ekki vera kallaður hjcrvilla, sem hefði öll skilningarvit, en vissi j)ó alls ekki af því, er fram færi í kringum hann? Og líkt er að segja um einsfaka jijóö í samanburði við aðrar þjóðir. Að minnsta kosti eru höfuðviðburðirnir í sögu þjóðanna og mannkynsins svo mikilvægir, að hverjum manni, er á þess kosti, er skylt að kynna sjer þá; en j)ar að auki eru þeir svo nytsamlegir, að varla mun neinn af þeim vera svo lagaöur, að ekki megi eitthvað, eða jafnvel mart, af honum nema til menntunar og framfara landi og lýðum. Jiví er miður, að svo er enn ástatt fyrir landi voru — hvað sem seinna verður — að vjer fáum ekki frjcttir úr öðrum Iöndum, nema svo sjaldan, og verðum að hlíta því, er Skírnir hefur að bjóða einu sinui á ári; en því meiri þörf er á, að hann sje vel af hendi leystur. Ef vjer snúum málinu til þessa Skírnis, þá er það um hann að segja, að vjer höfum ekki betur vit á, enn ágætlega sje frá honum gengið, bæði að efni og orðfæri. Vcra kann að sönnu, að suinum þyki hanu heldur stuttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.