Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 130

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 130
130 vevfta menn a5 láta kjósendur hafa fyrir f)ví sjálfa, að úlvega sjer vissu um, að þeir, sem fieim kemur til hugar að kjósa, eigi jafn-mikla (járeign og til er tekin, og f)a5 hefur mönnum f)ótt ógjörandi, þótt fjáreignin ætti að vera fasteign, en yröi ennþá síður í mál takandi, ef hinda ætti kjörgengi við lausafje; eða menn verða að láta búa til kjörskrár yfir kjörgenga menn. En Reykjavíkur-nefndin (sem Melsteð var í) hefur sýnt og sannað, að slikt verður ekki gjört á Islandi nema annaðhvort með miklum kostn- aði, tímatöf og erfiðisauka (eins og áður er sagt), eða með því að binda kjörgengi við sýslur og landsfjórðunga. Vjer þorum óhætt að fullyrða, að það er ógjörningur að semja kjörskrár og senda um land allt svo vel fari, þó menn vildu verja til tíma, erfiði og kostnaði, og menn hljóta þá að binda kjörgengi að mestu leyti við kjörþingin, eða að nafninu við landsþriðjungana, eins og nú er á kveðið, ef menn fara að binda kjörgengi við fjáreign. En eru það ekki anmarkar, sem hnekkja haganlegum kosn- ingum að neyöa menn til að kjósa samþingismenn sína, eða að minnsta kosti samþriðjungsmenn, þó þeir hafi langtum betra traust á einhverjum utanþingismanni eða utanþriðjungsmanni ? Er ekkert varið í allt það amstur og erfiði, sem leiðir af að semja kjörskrár og senda um allí kjövþingið eða allan þriðjunginn, og alla þá fyrirhöfn, sem bökuð er kjósendunum, ef hver þeirra fær ekki eina skrá? Er það að engu teljandi allt það þras, sem orðið getur um á eptir, hvort fulltrúinn sje rjettkjörinn, þegar kjörgengin er bundin við fjáreign? Og eru allar þær riptingar á kosningunum einskisverðar, einkum á fámennu þingi, sem af því geta risið? jþá er enn eptir að minnast á, hvernig kosningunum sjálfum skuli haga. I þessari grein er eitt atriði sem miklu máli skiptir: hvort kosningarnar skuli vera einfaldar eða tvöfaldar, það er: hvort kjósendurnir skuli beinlínis velja fulltrúana, eða þeir skuli að eins kjósa kjörmenn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.