Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 67

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 67
07 skal hann sæta áminningu á fundi, en ef hann brýtur frifija sinn, skal hann rækur úr fjelaginu, en eiga {)ó apturkvænit að missiri Iiðnu. Svona langt er nú komið sögunni; en [)aö er ósk og von allra vor, sem komnir erum í þenna Ijelagskap, að menn láti hjer ekki staöar nema. Hófsemdarfjelög eiga ekki saman nema nafnið; [)egar ekki er annaö til tekið í lögum þeirra, enn að menn skuli vera hófsamir í drykk, drekka ekki svo á mönnum sjái, eða annað [>ví um likt, eru þau til lítilla eða engra nota, eins og reynslan hefur sýnt; því það, sem er óhóf í raun og veru, kalla margir hóf, ekki sízt þeir, sem farnir eru að finna á sjer. Jíegar skýrt er á kveöið í lögunum, hversu mikið drekka megi, er allt undir því komið, að sem minnst sje til tekið, og til lítils eru slík fjelög, nema þau ákveði svo lítinn skamt, að enginn geti fundið á sjer, [)ó hann drekki [>að sem mest er Ieyft. En þó mun sama raun á verða á íslandi og í öðrum löndum , að ekkert megnar að stemma stigu fyrir ofdrykkjunni, nema fullkomin bindindisfjelög, [>ar sem öldungis er fyrir tekið, að menn neyti áfengra drykkja, og vjer fáum aldrei fulltalið fyrir mönnum að stofna þess- háttar fjelög. Iíyggjum vjer að bezt og skipulegast mundi fara, og verða að mestu liði, ef þeim væri hagað á þann hátt, að hver sókn væri fjelag út af fyrir sig, og einn forstjóri í hverju fjelagi, og ein lög um land allt, svo stutt og einföld og óbrotin, sem orðið gæti. Kemur oss helzt í hug, að mæla fram með [)eim lögum, sem vjer höfurn sett voru fjelagi, og gengur oss hvorki til þess dramb eða dul, heldur hitt, að [>au Iög eru nú prentuð og mörgum kunn orðin, og hvorki of hörð nje of lin að vorri hyggju. í fjelögin ættu að ganga konur sem karlar, eins og í Vesturheimi. Omissandi væri, að skýrsla væri prentuð á hverju ári um ástand og vöxt bindindisfjelaganna, og ætti forstjóri hvers fjelags að senda í [)á skýrslu að 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.