Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 110

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 110
110 UM ALJ>INGI. “Nú hafa Islendingar fengið alþingi aptur”, segja menn. Rjett er j:)a6. I>eir eiga af) þinga um |>að í Reykjavík, svo enginn heyri, 19 jarðeigendur úr landinu og l hús- eigandi úr Reykjavík og 6 konungkjörnir menn og Bar- denfleth kammerherra, sem ekki kann íslenzku, og Melsteð kammerráð, sem kann dönsku, hver ráð leggja eigi stjúrnar- ráðunum í Kaupmannahöfn um landstjúrn út á Islandi; og vjer Islendingar eigum að kalla jþingið alþingi. jþað er ekki heldur illa til fallið. 5'ngið verður að sönnu ekki mjög líkt {jví þingi, seni Islendingar kölluðu svo fyrir öndverðu, allsherjar|)inginu við Oxará, {)ar sem þeir rjettu lög sín í augsýn allrar þjúðarinnar og gjörðu nýmæli og dæmdu dúma, og urðu við það betur menntir um flesta hluti og stjórnsamari, enn menn voru á þeim öldum, þangað til vjelar Noregskonunga og ofríki katúlskra klerka spilltu lögunum og rengdu dúmana. En þetta þing, sem nú skal halda, verður ekki heldur líkt því þingi, sem alþing var kallað á átjándu öld, og ekki gjörði annað enn dæma nokkra úbótamenn til hýöingar upp í dönsku, landinu til enri minui nota, enn þú Danir sjálfir hefðu gjört það, eins og nú er koniið. En samt sem áður er þú rjett að kalla tulltrúaþing það, sem nú er stofnað, alþingi. Jú ekki bæri annað til, ættu menn að gjöra það af þakk- látsemi við koniingirin, sem einkum og sjer í lagi fal það á hendur þeim hinum íslenzku embættismönnum, sem hann haíði kjörið til ráðuneytis um þetta efni, að þeir skyldu vandlega íliuga, hvort ekki niundi rjettast að nefna þingið alþingi, og halda það á þingvelli, og Iaga sem mest mætti eptir hinu forna þjúðarþingi íslendinga. Hefði konungurinn ekki svo heinlínis hent mönnum á, hvað þingið skyldi heita, er varla efi á, að nefndin í Reykjavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.