Fjölnir - 01.01.1844, Side 53

Fjölnir - 01.01.1844, Side 53
53 að hún sje dæmd til eilífra kvala, vekin frá augliti drott- ins og frá dýrð veldis hans. Af þessum riikum öllum þykjumst vjer skyldir til að skora á yður, að þjer ekki einungis hakliö sjálfum yður frá þessum hinum skaðvænu drykkjum, heldur að þjer einnig stuðlið til þess með dæmi yðar í íjelagskap við aðra, að allir menn gjöri hið sama. Ef að neyzla áfengra drykkja yrði eins mikil í næstu 30 ár, og verið hefur í seinustu 30 ár, þá mundi ríki vort verða við það fyrir svo miklu tjóni, að næmi 5,026,000,000 ríkisdala, og meira enn 1,000,000 af samlöndum vorum mundu hniga fyr í gröfina enn ella. í>ar að auki mundi heil milión af drykkju- mönnum vaxa upp, og þaðan mundi þessi bölvaða ástríða ganga í erfðir til barna jþeirra, og þaðan til ókomirina kynkvísla, þangað til þessi brennandi eldur, er enginn fær slökkt, mundi að síðustu eyða öllu mannkyninu ; þar að auki mundi 5,000 manndrápsmanna fæðast á einum manns- aldri, og meir enn 1,500,000 glæpa verða framdir. Og þótt drykkjumennirnir fjölguðu ekki úr því sem nú er, og áfengir drykkir styttu ekki líf þeirra nema um 10 ár, og þeirra, er hóflega drekka, einungis um 5 ár, og þó svo teldist til, að einungis fimmti hver væri drykkjumaður, þá mundu þó missast 32,400,000 ára af Iífinu, og það einmitt af þeim kafla lífsins, þegar maðurinn er hezt fallinn til allra ágætisverka, og hæfastur fyrir sjerhverja dyggð, sem hefur áhrif á líf vort eptir dauðann. En hversu miklar og ógurlegar sem þessar óheillir eru; hversu óyggjandi sem það er, að ef tilefni þeirra helzt við, munu þær haldast við meðan heimurinn stendur, þá er þó auðvelt að rýma þeim hurtu. Ef allir þeir, er þrek hafa í sjer til þess, hafna öllum áfengum drykkjum, þá mun óhófsemin með öllum svívirðingum þeim, er hún hefur í togi með sjer, hverfa smásaman með öllu, og bindindi með öllum þeim hlessunum, er henni fylgja, ríkja um allan heim. Ef allir þeir, cr hóflega drekka , tækju
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.