Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 131

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 131
131 og kjörmennirnir aptur fulltrúana (brotnari dettur sjálfsagt engum í hug að hafa þær). Melsteð kammerráft hefur komið upp með það, að bezt mundi vera á Islandi að hafa kosningar tvöfaldar, í frumvarpi því til kanselíisinsi, sem áður er á minnzt. HöfuÖatriði frumvarps Jiessa eru: að kosningarrjettur skuli vera bundinn við 5 hundraða eign, kjörgengi óbundin við fjáreign, en kosningar tvöfaldar, og sannar frumvarpið engan veginn, að tvöfaldar kosningar sjeu á Islandi hentugri enn einfaldar, þó (iað sanni {iað, er {iað átti að sanna, að slík kosningarlög ættu miklu betur við á Islandi, enn kosningarlög nefndarinnar. Jað sem mæla ætti frani með tvöföldum kosningum á Islandi er tvennt. Annað er, að menn segja kjörmennirnir mundu verða betur hæfir til að sjá landinu haganleg fulltrúaefni, enn hinir fyrstu kjósendur. Melsteð segir, að í hverjum hrepp sjeu optast nær tveir menn eba {irír, prestur og hreppstjóri, ef ekki aðrir, sem skari fram úr öðrum að kunnáttu; {lessir menn muni verða valdir til kjörmanna, og ()eir muni verba færari um að velja kjörþinginu fulltrúa, enn hinir fyrstu kjósendur, sem sjaldan þekki ílestir hverjir utanhreppsmenn til hlítar. jietta lítur dáindis álitlega út; en vjer erum þó sannfærðir um, ab á því sjeu svo miklir anmarkar aðrir, að ekki megi hlíta þvi. Fyrst er við því að búast, að ef 2 eða 3 kjörmenn eru kosnir fyrir hvern hrepp, muni presturinn ætíð verða einn af kjörmönnunum. INú þó vjer viljum fegnir hafa prestana í öllum alþingis kosningum, og oss þyki fyrir því mikið órjettvíst, að láta þá verða eins út undan og Reykjavikur-nefndin hefur gjört, óttumst vjer þó, að ef allir prestar eru á kjörþinginu í hverri sýslu, eða mestur þorri þeirra, og ekki fleiri kjós- endur abrir, enn svo sem tvöfalt fleiri, muni þeir ráða nieiru um kosningu alþingismanna enn þeim ber ab rjcttu lagi. Annar er sá hlutur, sem meira er í varið : að þá mundi verða miklu hægra fyrir metnaðargjarna menn , að ráða við kosningarnar, ef svo fáir menn ættu aö kjósa 9»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.