Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 92
92
í j)ví efni eptir Bretuni (2212); væri ekkji undir
j)ví eíganda, hvurt þeír niundi nieta meír gagn
j)jó&arinnar enn vinfengji rá&gjafanna (2223—24);
vinsæll me'ð alþíðu (2421); fara ekki eins vel og
þúsund milliónir (betra væri milíónir) ríkjisdala
(þó hitt láti betur í eyrum); vera s. m. í. þ. efni á eptir
Bretum, og væri e. u. þ. eigandi, hvurt þ. m. m. m.
g. þ. eða v. r. ellegar: að þeír mundu m. m. g. þ.eww v. r.;
vinsæll af alþíðu. Stöku orðatiltæki finnast oss tvíræð:
færi slík harðstjórn fram hjá þeírn (38 neðst) ætti
heldur að vera færi slík harðstjórn fram viðpá, eða
ef slíkri harðstjórn væri beítt við þá, af því
mauni dettur íyrst í hug, að fara fram hjá einhver-
jum sje sama og ganga fram hjá einhverjum; í
þessum orðum leíföu fulltrúar Spánverja honum
(Espartero) að hafa 50 j)úsundir hermanna búnar
til orrustu, og jafnmikið þjóðlið sem varalið
(4518-2") á efnið að vera, að fulltrúarnir hafi Iagt Espar-
tero til leyfis, að hafa 50 þúsundir hermanna, búnar til
orustu, og þar á ofan 50 þúsundir þjóðliðs til vonar og
vara (en “jafnmiki ð .... sem” veldur misskilningi, og,
ef ekki er vel að gáð, lítur út eins og þetta sje efnið:
fulltrúar Spánverja lögðu Espartero til leyfis, að
hafa 50 þúsundir hermanna, búnar til orustu,
sem varalið, og þar að auki 50 þúsundir þjóð-
liðs). — Merkingar sumra orða eru ekki með öliu við-
kunnanlegar. ríkjismenn t. a. m. getur að sönnu opt
verið sama og Aristokrater, en ekki þar sem eins stendur
á, og hjer: að þeír af jarðeí gen dum, sem ríkjis-
menn eru (617—78). Á S6 ætti heldur aö standa hug-
sjón, enn hugmind; hvorttveggja eru nýgjörvingar; en
hugsjón er = Idee, hugmind = Forestilling. hjá-
ræna(ll17) er haft fyrir hjárænuskapur, og sundur-
greíningur (2721) f. ágreíningur. Embættismenn