Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 87
87
og sumt hvað undan fellt, sem J)ó væri fróðlegt að vjta.
En á hitt her aö líta, aö mest ríður á, aö höfuðviðburð-
irnir sjeu sagðir greinilega, og engu [>ví við aukið, sem
dragi á [)á nokkra [>oku, eða villi sjónir fyrir iesandanum.
Alit [)ví um iíkt, sem ekki er í föstu sambaudi við sjálfa
stjórnarsögu [ijóðanna, væri sjálfsagt nógu vænt að hafa
í [>ætti sjer, fyrir aptan höfuðfrjettirnar.
Um ritshátt og orðfæri má geta [)ess fyrst, sem á
minnstu ríöur, en [)ó ekki á engu, að bókin er æði auðug
af prentvillum1; og má hjer sýna þess fáeiu dæmi, öðrum
til viðvörunar; því j)að verður aidrei varið, aö prentvillur
óprýða hverja bók, og villa þar að auki fáfróða menn,
með því að sýna þeim rangar myndir orðanna. 5að, sem
birtist á íslenzku árlega, er svo lítið, að ekki mætti minna
vera, enn það væri nokkurn veginn rjett prentað, að því
leyti sem höfundarnir hafa vit á. Höfundur frjettanna í
Skírni getur flestum síður borið vankunuáttu fyrir sig;
cnda munu lýti þau, sem á frjettunum eru, að mestu
leyti koma til af annríki höfundarins, meðan á samning-
unni stóð. aður (512} f. áöur, vóru (513) f. voru (sem
haft er annarstaðar í Skírni þessum), kúr meðal þíðu
(ö23) f. kur með alþíðu, lítlu (916) f. litlu, ífirráð
(1215) f.ifirráð, índland f. Indland (1328), skula(159)
f. s kuli, sin (I612) f. sín, líðsins (1714) f. liðsins, fjé
(203) f. fje, slítið(2331) f. slitið, níá (242) f. nía, og
k o m u j) v í I e í ð a r (2G25) f, o g k o m u þ v í t i 1 1 e í ð a r •
ósígur (355) f.ósigur, líð (408 og 4023) f. lið, só (423)
f. so, Pcrsíá (417) f. Persía, erZurbano, hcítir og
(463) f. er Zurbano heítir, og, Belgium (5221) f.Belg'
jum, Porugalsmenn (548) f. Portúgalsmenn, nord-
vestau (5512) f. norðvestan, þeírra (5819) f. þeírri,
*) Önnur bók, islenzk, sem prentuð er í fyrra lijer í Kinh.,
tckur þó Skími fram í þessu efni; en það stendur einhvern vcginn
svo á því, að vjer leiðuin bjá oss að ncfna þá bók.