Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 120

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 120
120 mikilvægum rjettindum, nema lögin áiíti hann óhæfan aö ráða algjörlega fyrir gjörðum sjálfs s/ns, annaðhvort fyrir aldurs sakir eða veilindis, eða hann hafi unnið nokkurn jrann glæp, að honum sje ekki lengur trúandi. En þó það sje rjettast í sjálfu sjer, að hinda ekki kosningarrjett- inn við annað enn fullan lögaldur og fjárforráð og svívirð- ingarlaust líferni, hafa menn þó í flestum þeim löndum, sem fulltrúa eiga (og það eru nú flest Iönd í Norfurálfu og öll lönd í Vesturheimi) þar á ofan einskorðað kosning- arrjettinn við ákveðna auðlegð. Hafa menn einkum horið það þrennt íyrir sig: að auðnum fylgi menntun, og því sjeu likindi til, að þeir sem auðugir eru, sjeu að því leyti hæfari til að kjósa fulltrúa, enn hinir, sem fjeminni eru; að fátækir menn sjeu svo mjög öðrum háðir, að þó þeir hafi vit á að kjósa vel, sje þó hætt við, að þeir muni láta leiðast til fyrir mútur og hótanir annara, að kjósa aðra enn þá, er þeim sýnast hæfastir. En í þriðja lagi hafa menn sagt, að svo mörg og mikilvæg veraldleg Iög snerti fjármunina, að það sje tilhlýðilegt, þeir ráði miklu um, hverjir kjósa eigi þá, sem lögiu skulu semja. Jað er og í öllum löndum komið undir fulltrúum þjóðarinnar, þar sem veruleg fulltrúastjórn er, hversu mikla skatta þjóðin skal greiöa, og því hafa menn sagt það væri sann- gjarnlegt, að rjettur til fulltrúakjörs færi nokkuð eptir skattgjaldinu. En allar þessar ástæður eru þó í rauninni of veikar, til að byggja á þeim þá áliktun, að þá menn megi svipta kosningarjetti, sem eiga ekki tiltekna fjár- muni, eða gjalda ekki ákveðið skattgjald; því þó ör- byrgðin leiði víða hvar af sjer vankunnáttu og opt og tíðum siöferðislega spillingu, væru það þó rangindi að seS3a v*ð fátækan mann: þú hlýtur að vera hæði vankunn- andi og siðlaus af því þú ert fátækur. Menn verða líka að gæta þess, að hæfilegleikinn til að kjósa fulltrúa er þó í rauninni kominn undir náttúruviti mannsins, og að því leyti eiuu undir menntuninni, scm hún hvessir vitið, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.