Fjölnir - 01.01.1844, Side 2

Fjölnir - 01.01.1844, Side 2
2 ekki allir á eitt sáttir uni stafsetninguna, {)ó oss komi vel saman um önnur efni, er snerta rit vort. Að sönnu eru flestir á {>ví, að sú regla sje rjett, að rita eins og menn tala, einkum ef við sje bætt: {tegar rjett er talað; en þessi viðbætir á alls ekki inn í sfafsetningarregluna, ef að er gáð; rjettmæli og rjettritun er hvorugt komið undir öðru. Hitt þykir flestum ófært, að rita með öllu eins og talað er; og þar sem fleiri eru saman í fjelagskap, þar verður atl að ráða og atkvæðafjöldi. INú þykir sumuin fakandi í mál, að vera kyr, þar sem komið er, n>eð staf- setninguna á riti voru; en þeir eru fáir, sem betur fer, og aldrei kom hinum fyrri hlutaðeigendum Fjölnis það í hug, að nema staðar á miðri leið — sem ekki væri til annars, enn auka þann rugling, sem er áður á stafsetningu íslenzkra hóka. Eptir þessu er ekki annar kostur fyrir höndum, enn hverfa aptur á hina hreiðu slóð, eða rjettara að segja, á {)á villustigu, er liggja í ótal króka, hver innan um annan, eins og fjárgötur. Vjer vonum svo góðs til allra skynsamra manna, að enginn þykkist af þessari samlíkingu, þó landar vorir sjeu að vísu langtum hörund- sárari við allskonar aðfyndni, enn nokkur önnur þjóð. En í þessu efni eru dæmin degi Ijósari. Er ekki vant að rita sama oröið á marga vega, ekki að eins í sömu TÍtgjörð, heldur og á sömu hlaðsíðu, eða jafnvel í sömu iínu? Bera ekki flestar hækur með sjer, að höfundar þeirra hafa litlu meira vit á málinu, sem þeir tala og rita, enn harnið í vöggunni? Menn látast rita eptir uppruna orðanna, en rita þó beint á móti honum, að minnsta kosti í öðru hverju oröi;~og þeir, sem verst eru að sjer í þessu efni, verða reiðastir, og láta verst, ef reynt er að kippa þessu í liöinn, og setja einhverja reglu í stað fullkominnar óreglu; og sannast hjer, sem optar, að sá segir mest af Olafi konungi, sem hvorki hefur heyrt hann nje sjeð. En af því ekki er að hugsa til, að lifa svo öllum líki, þá ættu menn ekki að láta sjer í augum vaxa, að gjöra eitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.