Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 68

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 68
08 minnsta kosti töln fjolagsmanna sinna og tölu allra sókn- annanna. Að sönnu færi bezt á, að skýrsla þessi væri prerituð í landinu sjálfu, en meðan ekkert bindindisfjelag er stofnað í grennd við einu prentstofuna, sem til er í landinu, og óvíst er, hvort nokkur mundi þar vilja annast um prentunina, þá mun vera baganlegast fyrst um sinn, að hver fjelags-forstjóri sendi skýrslu sína til Kaupmanna- hafnar einhverjum í voru fjelagi, og riti utan á lirjefið, auk kveðjunnar, þessi orð : “um b'fndindisf j elög". Ekki kemur oss þaö óvart, þó mörg tálniun kunni fyrst um sinn að koma fyrir bindindisfjelög á Islandi, Iiæði af hálfu kaupmanna, er þykja munu þessbáttar fjelög drepa niður brennivíns-sölu sinni, og af hendi sumra lands- manna, sem ekki vilja sjá eða sannfærast um nytsemi þeirra. J)ó vjer göngum að þessu vísu, [)á crum vjer samt þess fullöruggir, að hið góða verði að lokunum sigursælt á Islandi eins og annarstaðar. Nokkrir kaup- menn, sem vjer höfum átt tal við um þetta efni, hafa og sjálfir játað, að bindindisfjelög á Islandi mundu þegar fram í sækti verða verzlun sinni til góðs, [>ví [>á mundi reglusemi, iðjusemi, vandvirkni og fjárhagur landsmanna færast í betra horf. Jað er farið svo niörgum og fögrum orðum um nytsenii bindindisfjelaga í brjefi Vesturheims- manna hjer að framan, að oss virðist [>ar um vera fullrætt að sinni. J>að er við því að búast, og hjá því verður varla komizt, að þar sem fjelög eru fágæt og hver er vanur að vinna sjer, þar líti menn í fyrstunni hornauga til alls fjelagskapar, af því menn sjá ekki, hvað miklu það skiptir, að merin sýni samtök og samheldi í að efla hið góða, og af því menn hafa þá röngu ímyndun, að þeir þröngvi frelsi sínu í samvinnu við aðra. En þar sem fjelagsandi er vaknaður, og menn hafa fengið nokkurn áhuga á því, að láta eitthvað gott af sjer leiöa, þá komast menn fljótt i skilning um það, að margar hendur vinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.