Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 125
stafia kosningarlaganna. Um alla f)á (járeign, sem iausa-
(je er kallað, er lausafjártíundin af) sönnu bezti mælir; en
henni kann {)ó sjálfri í ýmsum greinum að vera ábóta
vant, þar sem vera má, að hlutir freir, sem tíunda á,
sjeu ekki eptir fullum jöfnuði metnir til álnatals, og lika
eru sumir hlutir, sem avöxt bera, ekki t/undaðir (t. a. m.
hafskip). En f)ví fer f)ó fjærri, að ])essir gallar sjeu svo
mikilvægir, að f)eir gjöri tíundarstofninn að óhæfilegum
kjörstofni, ])ó betur færi, að á ])eim væru ráðnar bætur.
En þá er eptir sá hlutur eignanna, sem fasteign cr kölluð,
bæði lönd og hús. Löndin (eða jarðirnar) eru að mestu
leyti talin til tíundar, og þessvegna getur tíundarstofninn
þar líka verið kjörstofn, en fyrir því kynni og mörgum
að virðast efasamt, hvorir kosningarrjettinn ættu að hafa,
ábúendur jarðanna eða eigendur þeirra. Vjer getum ekki
borið móti þvi að þab væri nokkru einfaldara, ef ábúðin
veitti kosningarrjettinn, því þá þyrfti eptir engu öðru að
fara enn tíundarskránum einum saman. En þó vjer álitum
það mikla kosti á kosningarlögum, að þau sjeu sem ein-
földust og óbrotnust, ætlum vjer þó að þá kosti megi
eigi meta svo mikils, að menn halli fyrir þá skuld þv/,
sem rjett er í raun og veru, og oss íinnst það í raun og
veru miklu rjettara, að eign jarðanna veiti kosningarrjett
enn ábúðin. Menn verða að gæta þess að jarðirnar á
Islandi veita ábúandanum lítinn annan ávöxt, enn kvik-
Ijárrækt og fiskiaíla; en nú tíundar ábúandinn bæði kvik-
fjeð eg aflafærin, svo að jarðartíundin væri í rauninni
öldungis órjettur skattur, ef hún væri skattur, sem ábúandi
ætti að greiða af afla sínum, þar sam hann hefur goldið
þann skatt í lausafjártíundinni. En ef jarðartíundin er
rangur skattur, væri líka rangt að gjöra hana að kjörstofni.
Ef jarðartíundin er rjettur skattur, verða menn að líta
svo á, sem sá skattur liggi á eiganda, og ábúandi greiði
hann í stað eiganda, sem nokkurn hluta jarðarafgjaldsins,
og eptir því ætti kosningarrjetturinn að lenda hjá eigand-