Fjölnir - 01.01.1844, Síða 45

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 45
45 marga sjúklinga unúir höndum, segir svo: “Ef að tíu ungir menn fara að drekka áfenga drykki, þegar þeir liafa einn um tvítugt, og drekka upp frá því eitt staup á hver- jum degi, munu niu þeirra stytta með því aldur sinn um tíu ár, þó þeir drekki aldrei meira”. Öllum her saman í því, er ritað hafa um lækningar, hverrar þjóðar sem þeir eru, að áfengir drykkir sjeu eitur, og það sje ætíð skaðsamlegt að drekka þá, cnda má og sanna það með ótal dænium. 3>að þarf ekki annað, enn að sjerhver yðar skoði huga sinn um, hve margir af kunningjum hans hafi orðið eitri þessu að hráð tuttugu árin seinustu. I Portsmouth (Nem-Hampschire) varð ofdrykkja tuttugu og einum manni aö hana á einu ári; í Salem (Massacliusets) dóu á einu ári hundraö áttatíu og einn, og af þeim 20 af ofdrykkju; í Nem-Haven (Connec- ticut) dóu 94 fullorðnir, og, að áliti læknafjelagsins, þrjátiu þeirra af ofdrykkju; í Nýju Brúnsvík (Nem-Jersey) sextíu og sjö, og rúmur þriðji hluti þeirra af ofdrykkju; í Bræðrahorg Ijetust alls fjugur þúsurul tvö hundruð níutiu og tveir menn, og álitur lækna fjelagið að sjö hundruð þeirra hali dáið af ofdrykkju vuldum, og er það meir enn hver sjöundi. Af öllu þessu er það auðsætt, að áfengir drykkir eru eitur, er fer nieð heilsu manna og líf. 3?ó að tjón það, er af víndrykkju leiðir, sje bæði mikið og margvíslegt, þá eru þó hagsmunir þeir, er af hindindi spretta, engu minni eða færri, og kemst nafntogaður læknir í Massacliusets svo að orði: “Frá þeim tíma að hindindi í drykk hófst alstaðar í riki þessu, hafa hálfu færri sýkzt hjer enn áður, og efast jeg eigi um, að sama raun mundi á verða alstaðar í Bandaríkjunum, ef allir íbúar þeirra yrðu hindindismenn”. Gamall læknir í sama ríki, er í fjöritíu ár hefur gegnt margbreyttum Iæknisstörfum, segir svo: “Jað mundi takast að lækna helming þeirra, er árlega deyja úr ólgusóttum, ef víndrykkjan væri ekki. Margir af þeim, er nú hljóta að liggja rúmfastir vikum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.