Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 23

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 23
23 lurulum eru prestar bundnir víð einhvern ltúskap, og á íslandi verður ekki ö8ru við komið; |)ví engin brauð eru {>ar svo inntektamikil, sizt upp til sveita, að prestar geti lifað eingöngu á tekjura sínum, og sumstaðar hafa þeir við lítið annað að styðjast enn bújarðir sínar; þeim er það því mjög áríðandi, vegna tímanlegrar velgengni sinnar, að þeir sitji staðina vel; þeir þurfa ekki að vanrækja vísindi e5a verk köllunar sinnar fyrir það, þó þeir hafi gætur á því, að allt fari í sniðum á heimilinu, eða þó þeir líti eptir því, að verkum sje reglulega niður skipað; það ætti miklu fremur að vera þeim sjálfum hvíldarstund, sem svo er varið, frá andlegri áreynslu, og gefa þeim nýtt þol og fjör til embættisiðna sinna; þetta her líka einkutn að á sumrum, en vefurnir eru hýsna langir og mart má á þeim iðja og að hafast og auðgast að fróðleik og vís- indum; það verður líka að auka virðingu sóknarfólks á prestum sínum, ef þeir líta eptir heimilisháttum sínum með forsjá og reglusemi, og ganga á undan öðrum í því með góðu ep'tirdæmi. 3>að er líka til þess ætlandi af prestum, að þeir sjeu svo samvizkusamir, að líta ekki eingöngu á sinn hagnað í þessu efni, heldur gæta þess einnig, að eptirkomendur þeirra og brauðin sjálf hafa af því ómetanlegan halla, ef staðirnir eru níddir niður. J>ó ekki væri nú annað að hafzt, enn að staðirnir væru vel hirtir, ræktun túris og engja kostgæfilega áfram haldið og hlunnindi jarðanna sfunduð með stjórnsemi og fram- kvæmd, þá sannfærir reynslan oss um það, að bújarðirnar mundu batna talsvert, þó það yrði ekki allt í einu; en langtum bráðari og betri endurbót mundu þær fá við það, ef túnin yrðu umgirt og sljettuð, og ræktuð að því skapi vel, ef vatni yrði veitt á engjar og af þeim aptur á hagan- Iegum tímum ársins, og ö!l þau gæði sfunduð, sem hver jörð hefur til aö bera ; en til þessa þarf, bæöi að prestar fái þekkingu á eðli jarða sinna, kunnáttu til að verja þekkingunni jörðunum til bóta, áræði til að hagnýta sjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.