Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 15
15
gjaldi elikert; innleiösla kvenna í kirkju er metin heliningi
minna enn barnskírn. 3?essum gjöldum var nú loks breytt
með tilskipun, sem birtist 8. dag marz-mánaöar í fyrra, og
í stað þess þau hingað til hafa verið borguð með hinu
sama skildingatali sem í reglug. 17. júlí 1782 er til tekið,
f)á á nú eptirleiðis að greiða fiau í landaurum á þenna
hátt: “fyrir hjónavígslu með tilliti til fress f>ar fyrirskipaða
“ílokkaskiptis, af I. flokki 7 álriir, af 2. flokki 5| ak,
“af 3. flokki 3,| al. og af 4. flokki 2} al. Fyrir bams
“skírn af 1. flokki 5J- al., 2. flokki 3f al., og af 3.
“flokki 21 al. Fyrir undirbúning barna til fermingar bið
“sama sem fyrir barns skírn, að tiltölu við fiann flokk, til
“hvers foreldrarnir heyra, og fyrir innleiðslu kvenna í
“kirkju helmingur fiess gjalds.” Jað er Ijótur ágalli á
f)essum flokkaskiptum, að f)eir eru svo ógreinilega ákveðn-
ir, að ætli prestar þráðbeint að taka tekjur sínar eptir
þeim, getur út af f)ví risið nrikil óvild og ágreiningur um
f)aö, í hvaða flokki bændur sjeu, þar sem þeir eru hvorki
skorðaðir við tíundarupphæð eða fast ákveðna fjáreign.
Að sönnu er jeg sannfærður um það, að (lestir prestar
muni heldur vilja nokkurs í missa, enn eiga í þrætum
við bændur um það, eptir hvaða flokki þeim beri að greiða
prestsgjöld, og sízt þeir fari að leita yfrrvalds úrskurðar,
því bæði er optastnær um svo lítið aö tefla, að engum
mundi þykja það til vinnandi, og þar að auk er það með
öllu óprestlegt og andlegu embætti ósamkvæmt, en þó
verður erfitt að mæla þessháttar ónákvæmni nokkra bót,
sem elur óreglu, en heitir þó “reglugjörð”.
3?að hafa margir, einkum á fyrri tímum, orðið til,
bæði á Islandi og erlendis, að reyna til að bæta úr bágind-
um prestanna með fjegjöfum, sem jeg leiði hjá mjer að
telja upp í þetta sinn, því bæði er sagt frá þeim í ept-
irmælum átjándu aldar, og hinar seinni gjafirnar má sjá í
kirkjusögu Islands frá 1740 til 1840, hingað og þangað.
3?að er hvorttveggja, að opt hefur farið órjelega um gjafir