Fjölnir - 01.01.1844, Page 15

Fjölnir - 01.01.1844, Page 15
15 gjaldi elikert; innleiösla kvenna í kirkju er metin heliningi minna enn barnskírn. 3?essum gjöldum var nú loks breytt með tilskipun, sem birtist 8. dag marz-mánaöar í fyrra, og í stað þess þau hingað til hafa verið borguð með hinu sama skildingatali sem í reglug. 17. júlí 1782 er til tekið, f)á á nú eptirleiðis að greiða fiau í landaurum á þenna hátt: “fyrir hjónavígslu með tilliti til fress f>ar fyrirskipaða “ílokkaskiptis, af I. flokki 7 álriir, af 2. flokki 5| ak, “af 3. flokki 3,| al. og af 4. flokki 2} al. Fyrir bams “skírn af 1. flokki 5J- al., 2. flokki 3f al., og af 3. “flokki 21 al. Fyrir undirbúning barna til fermingar bið “sama sem fyrir barns skírn, að tiltölu við fiann flokk, til “hvers foreldrarnir heyra, og fyrir innleiðslu kvenna í “kirkju helmingur fiess gjalds.” Jað er Ijótur ágalli á f)essum flokkaskiptum, að f)eir eru svo ógreinilega ákveðn- ir, að ætli prestar þráðbeint að taka tekjur sínar eptir þeim, getur út af f)ví risið nrikil óvild og ágreiningur um f)aö, í hvaða flokki bændur sjeu, þar sem þeir eru hvorki skorðaðir við tíundarupphæð eða fast ákveðna fjáreign. Að sönnu er jeg sannfærður um það, að (lestir prestar muni heldur vilja nokkurs í missa, enn eiga í þrætum við bændur um það, eptir hvaða flokki þeim beri að greiða prestsgjöld, og sízt þeir fari að leita yfrrvalds úrskurðar, því bæði er optastnær um svo lítið aö tefla, að engum mundi þykja það til vinnandi, og þar að auk er það með öllu óprestlegt og andlegu embætti ósamkvæmt, en þó verður erfitt að mæla þessháttar ónákvæmni nokkra bót, sem elur óreglu, en heitir þó “reglugjörð”. 3?að hafa margir, einkum á fyrri tímum, orðið til, bæði á Islandi og erlendis, að reyna til að bæta úr bágind- um prestanna með fjegjöfum, sem jeg leiði hjá mjer að telja upp í þetta sinn, því bæði er sagt frá þeim í ept- irmælum átjándu aldar, og hinar seinni gjafirnar má sjá í kirkjusögu Islands frá 1740 til 1840, hingað og þangað. 3?að er hvorttveggja, að opt hefur farið órjelega um gjafir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.