Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 16

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 16
16 þessar, enda hefur brauðunum aldrei getað orðið sönn endurhót að þeim, f)ó þær hafi, ef til vill, komið ein- stökum prestum að haldi, og hefur þó orðið ab býta þeim út meðal svo margra, að lítið hefur komið á hvers hluta; en þá er þeim eins varið og hverri annari hjálp, sem ekki getur bætt úr þörf vorri til hlítar, að hún gjörir lítið annað ab verkum, enn að sýna mönnum enn betur of- an á, að þeir sjeu bjálparþurfar. Ekkert bætir brauðiu, nema svo sje, að ávextir þess nái til manns fram af manni; þessvegna geta Ijegjafir ekki orðið þeim að liði, utan það sje æfinleg gjöf, eða fjeð sje sett á leigu, eða prestar geti einhvernveginn varib því brauðunum til bótar. Einungis í þessu tilliti get jeg hjer ljárþess, sem konungur hefur nú í nokkur ár látið útbýta úr Islands sjóði meðal aumustu brauða, og er þó tvísýnt, hvað lengi það niuni haldast. Auk fjegjafa þessara hafa líka aðrar tilraunir verið gjörðar til að bæta brauðin á Islandi, bæði af stjórn- inni meö lagaboðum þeim, sem áður er getið, er miða til að ákveða og auka tekjur prestanna, og iíka af einstökum mönnum, sem annaðhvort að boði stjórnarráðanna eða sjálfkrafa hafa sent þeim hjeraðlútandi uppástungur, og hafa sumir þeirra látið sjer lynda, að kæra fyrir stjórnar- ráðunum bágindi kennidómsins, en sumir hafa einnig reynt til að leiða í ljós, hvernig ráða mætti bætur á þeim. f>að var, til dæmis að taka, 1778, að margir prestar rjeðust í að rita kanselíinu og leita styrks hjá því til að geta bætt kirkjur þær, sem rjenað höföu, því viöarkaup voru í þær mundir óbærileg, eptir þeirri verðlagsskrá, sem þá við gekkst; kanselíið sendi þá landstjóra og biskupum á Islandi lirjef sitt 30. dag maí 1778, og spurði, hvernig þeim þætti bezt til fallið að auka tekjur prestanna. Hið almenna kirknaumsjónarráð, sem þá var uppi, hjet því jafnframt, að bráður bugur skyldi verða undinn að málefni þessu; en þó varð því ekki framgengt í það sinn. Níu árum síðar seudi Hannes biskup Finnsson kanselíinu uppá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.