Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 20

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 20
20 almennum sjóð til íslands ftarfa, við ágóðann af eignum landsins og álögur þær, sem liggja á þjóðinni, og renna annaðhvort í allsherjarsjóð, eða til embættismanna, eða til Dana einna, muni þeir komast að raun um, að landið geldur miklu meira, enn jþað tekur i aðra hönd. En af j)ví mikill partur af álögum þessum felst í verzlunarokinu, og jeg býst ekki við, að þegar því verður Ijett, muni nokkrar aörar álögur verða lagðar á landið í stað þess, nema svo fari, að menn sjái f>á, að tekjur landsins sam- svari ekki því fje, sem nú er varið til landsins þarfa, f>á hýst jeg ekki heldur við, að tekjur prestanna geti átt von á nokkurri rífkun af nýjum, ákveðnum sköttum, fyr enn, ef til vill, þegar stundir líða. Öðru máli er að gegna um það, að nokkuð mætti bæta brauðin með f)ví að hækka borgun á aukaverkum presta, eins og jeg hef áður vikið á; þó verður endurbót þessi prestum ekki eins notadrjúg og hún sýnist í fyrsta áliti, vegna J>ess að verk þeirra verða naumast metin dýrra enn því svarar, sem efnabændur gáfu J)eim áður góðfúslega; meðan reglug. 17. júlí 1782 var óbreytt, þótti flestum það ósæmilegt, að bjóða presti sínum eins litið og þar er til tekið, og gáfu honum þráfalt meira enn ákveðið er í tilskipuninni 8. marz í fyrra, en nú er jeg hræddur um, að ílestir láti þar við lenda, enda hef jeg heyrt, að mörgum presti væri illa við þessa tilskipun. 5ó hún rííki ekki tekjur prestanna, fellur mjer hún samt vel i geð, að því leiti sem prestar hafa nú fengið að vita, eptir hverju þeir eiga að ganga, og geta gegnt embætti sínu með meiri djörfung og frelsi, þegar þeir eru ekki komnir upp á örlæti bænda, og vita, að tekjur sínar, hversu litlar sem þær eru í raun og veru, heita Iögboðið gjald en ekki gjafir; þó spillir það miklu, að tlokkaskiptin eru þar svo ógreinileg, og er vonandi, bæði að þau verði nákvæmar ákveðin og brauðin bætt með einhverju öðru móti, því ellegar kemur endurhót þessi frámunalega ójafnt niður á brauðin, því að í fámennum sóknum eru aukaverkin varla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.