Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 71
71
BÓKAFAEGN.
I síöastu Fjölni gátum vjer islenzkra rita, sen> Lirzt liöfóu
á prenti frá {)ví Fjölnir hafði komið út næst á unilan, og
Ijetum {)ar fylgja fáein orð um sum {)eirra. Nú er hætt
við, að þessi fáeinu orð hafi ekki fallið öllum í geð, og
— ef til vill, alls engum. V'jcr viljum ekki reyna til að
hreiða yfir {>að, hvorki fyrir sjálfum oss nje öörum, og
{>ykir oss bezt, að segja svo hverja sögu scm hún gengur.
En úr {)ví nú svo er á statt, má það virðast áhorfsmál,
hvort rjettara sje, að hætta við svo húið, eöa reyna til
eptir megrii, að halda hinu sama áfram, meðan kosfur er.
5að yæri hæði fyrirhafnarminna og kæmi sjer betur, að
hætta viö svo húið, og vera kann, að margir þeir, sem
vilja oss vel, eða riti voru, kysu heldur {lann kost oss til
handa.
Mönnum sýnist, ef vjer grzkum rjett á, að Irjer sje
um svo lítið aö teíla : Fjölnir finni helzt að orðfæri hóka
og þessháttar smámunum, og það sje “að jagast um geitar
uir. 1 þessu er nú fólgin mikil missýning, að vorri hyggju,
og {)ó enri fremur að vorri tilfinningu ; {ní tilfinningin er
jafnan fljótari til, að veröa vör við {)að, sem rjett er, og
vera á, enn hyggjari eða vitið. Jessvegna skortir oss
hæði vit og orðfæri, til að koma öírum í skilning um, að
nú standi svo á um [rjóöhagi vora, að nú sje öll nauösyn,
fremur enn nokkurn tíma fyr, að vanda allar gjörðir sínar,
stórar og smáar. l>jóð vor hefur svo lengi legið í {rungu
og mæðilegu dái, að ekki er auðvelt að skynja, hvort oss
hefur heldur þokað áfram eöa aptur á bak allan [ranrr
tíma. Snemma á þessari öld fór að hóla á ofurlitlu Iíli;
og [)ó sárlítið sje, enn sem komiö. er, [)á fer [>að heldur
í vöxt, og mun fara hetur, með guðs hjálp, eptir {rví sern
á horfist. ]?ó að alfnngi vo.ru sje ekki alls kostar eins