Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 5

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 5
5 sungu bæði sjálfir messur, og lika prestvígbu |)eir abra. A þenna hátt fjölguðu prestarnir smásaman; þeir hötðu fyrst framan af öngvar ákveftnar tekjur, IieUIur liföu af þvi, sem góðir menn gáfu þeirn, og með fram af handafla sinum, |»ví af sögunum má ráða, að margir þeiira liafi verið góðir búhöldar, t. a. m. Grettla segir (í 67. kap.) um prest riokkurn, er Steinn hjet, og hjó aö Eyjardalsá, að hann hafi veriö húþegn góður og auöugur aö fje. En þegar tíundarskrá Gissurar biskups var lögleidd á alþingi (1096), fengu prestarnir fjóröung tíundar og þegar kristinrjettur jioiláks og Ketils var lögtekinn (1123), tengu þeír sex álnir í líksöngskaup (5. kap.). 3),jssi kristin- rjettur gjörði töluverða breytingu á kjörum presfanna. 3?ar er ákveðið (í 13. kap.), að annaðhvort skuli kirkjueigandi láta Iæra presfling til kirkju sinnar, og gjöra máldaga við sveininn sjálfan, ef hann sje 16 vetra, en sje hann yngri, þá við lögráðanda hans; sá, sem fjekk sveininum kennslu, hann átti líka að fá honunr messuföt og bækur, þær sem biskupi sýndist svo sem veita mætti tólf mánaða tíöir með; ellegar aö öðrum kosti (12. kap.) átti sá, senr á kirkjubæ bjó, að fæða prest í tvö missiri, ef hann átti þar lögheimili og söng þar hvern dag löghelgan nauð- synjalaust; efprestur söng þar sjaldnar, átti hóndi einungis að ala hann að dagverði, þegar hanu söng messu þar um daginn, og mann eða hross, ef lionum fylgdi; þetta var kirkjubóndi skyldur að gjöra, hvort senr hann var landeig- andi eða ekki. Auk þessa fjekk prestur kaup fyrir trða- hald sitt. Krisfinrjettur segir (í 40. kap.), að sá sem kirkju varðveiti, hann eigi að kaupa tíðir að presti, svo sem hann megi við komast, og á öðrum stað (í 12. kap.), að sá, senr kirkju eigi, skuli til fá vaxljós og eigi færri messur enn tíu milli alþinga tveggja; þar er líka til tekið (í 15. kap.), að prestar eigi að selja tíðir sínar, en meta eigi dýrra enn 12 marka milli alþinga tveggja. Jetta kaupgjald hefur tillit til þeirra, senr ekki voru lærðir til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.