Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 140
140
róm, srm von var afi, og hritið fúslega tlllögum. Síóan
vorum vjer iiinm kosnir í nefnd, til aö sjá um, aö fyrirrætlun
jiessi veröi framkvæmd. Sendum vjer nú hrjef fietta til
Islands, svo að öllum, er vilja, veitist kostur á, að eiga
{>átt í með oss, að reisa minnisvarða eptir sjera Tómas
heitinn. En {>ví að vjer kunnum veglyndi landsmanna,
og oss uggir, að mörgum muni þykja ekkert framlag betra,
enn Iítið eitt, f>á verðum vjer að biðja menn gæta hjer
að málavöxtum; f)ví fiað er meiri sómi fyrir hinn fram-
liðna, að tala tilleggjenda verði sem stærst, enn að hver
Ieggi sem mest til ; er og f)að mála sannast, að lítið
má, ef gott vill, og svo ekki síður, að margar hendur
vinna ljett verk. Eru tilmæli vor við þá alla, sem auglýs-
ingarhrjef fiessi verða send, að þeir veiti Jieim góðfúslega
vi'töku, gefi sem flestum tækifæri til að rita á þau nafn
sitt og tillag, og senili síðan að hausti komandi haiði
hrjefin og tillögin annaðhvort hra. crmd. jur. Kristjáni
Kristjánssyni í Reykjavík eða einhverjum í tölu sjálfra
vor. Er J)á svo til ætlað um minnisvarðann, að hanri verði
telgdur og klappaöur að vetri komandi og sendur heim að
vordögum 1845. Verði nokkuð afgangs af kostna'inum,
f)á skal f)\í á einhvern hátt verða varið til sænidar og
minningar við sjera Tómas. Svo skal og, þegar þar að
kemur, verða samin skýrsla um allt þefta efni og gjörð
grein fyrir hverjum peningi, sem oss kann í hendur að herast.
Kaupma n n a h ö f n , 31. marz 1844.
Konráð Gislason. •G. Thárarense'n.
Brynjólfur Pjetiirsson. Gisfi Magnússon.
Jón Sigurðsson.