Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 63
63
rituöu jieir og brjef herra Steingrími biskupi Jónssyni, og
beiddu hann a& greiða götu fyrir þessu áformi með því
að útbýta boðsbrjefum þeim, er honum voru send, meðal
allra presta, og brást hann ljúfmannlega við þessu, og
ritaði próíöstum 6. dag nóvembers-mánaðar í fyrra, 2
dögum eptir að póstduggan var heim komin, og sendi
hverjum þeirra svo mörg boðsbrjef, sem prestar eru í
hverju prófastsdæmi, Jó að herra biskupinn yndi nú svo
bráðan bug að þessu, þá hafa þó prestar í fjarlægum
sveitum naumast vetið búnir að fá vitneskju um þetta
fyrir þann tíma, sem póstar eru vanir að fara með brjef í
póstdugguna, og því síður hafa þeir fengið tíma til að
sjá, hvernig því yrði ágengt í sókriura sínum. jþó vjer
sökum þessara orsaka getum eigi gjört grein fyrir því
í þetta sinn, hversu margir nú sjeu gengnir í fjelag vort,
þá getum vjer samt sagt löndum vorum þá glebifregn, að
hófsemdarmálefninu hefur nálega alstaðar verið vel tekið.
Ur Múlasýslunum höfum vjer frjett, ab margir einstakir
menn sjeu farnir að Ieggja niður öll afskipti af ölföngum,
og að hófsemdarfjelag sje stofnað í Fljótsdal. Mælt er
og, að Arnór Árnason, sýslumaður í Nyrðri Jiingeyjar-
sýslu hafi fengið menn til þess á þingum í fyrra, að rita
nöfn sín uridir hófsemdarQelags-skrá, og öll I/kindi eru
t
til þess, að hann muni halda hinu sama áfram. I Eyja-
firði hafa menn gjört góðan róm að þessu. Sjera Sigurður
Arnórsson á Völlum í Svarfaðardal og sjera Björn Jónsson
í Glæsibæ hafa báðir gengið í fjelag vort, en vegna naum-
leika tímans gátu þeir ekki sent fleiri áskrifendur; segir
sjera Sigurður, að margir muni verða til í Svarfaðardal að
ganga í fjelagið. Heyrt höfum vjer og, að sjera Jón í
Dunhaga hafi gjört sjer far um að leiða sóknarmenn sína
til hófsemdar. I SkagaQarðarsýsIu hafði sjera Benidikt
prófastur Vigfússon á Hólum stofnað hófsemdaríjelag í
fyrra í sóknum sínum, er hann segir sje líkt voru fjelagi,