Fjölnir - 01.01.1844, Side 63

Fjölnir - 01.01.1844, Side 63
63 rituöu jieir og brjef herra Steingrími biskupi Jónssyni, og beiddu hann a& greiða götu fyrir þessu áformi með því að útbýta boðsbrjefum þeim, er honum voru send, meðal allra presta, og brást hann ljúfmannlega við þessu, og ritaði próíöstum 6. dag nóvembers-mánaðar í fyrra, 2 dögum eptir að póstduggan var heim komin, og sendi hverjum þeirra svo mörg boðsbrjef, sem prestar eru í hverju prófastsdæmi, Jó að herra biskupinn yndi nú svo bráðan bug að þessu, þá hafa þó prestar í fjarlægum sveitum naumast vetið búnir að fá vitneskju um þetta fyrir þann tíma, sem póstar eru vanir að fara með brjef í póstdugguna, og því síður hafa þeir fengið tíma til að sjá, hvernig því yrði ágengt í sókriura sínum. jþó vjer sökum þessara orsaka getum eigi gjört grein fyrir því í þetta sinn, hversu margir nú sjeu gengnir í fjelag vort, þá getum vjer samt sagt löndum vorum þá glebifregn, að hófsemdarmálefninu hefur nálega alstaðar verið vel tekið. Ur Múlasýslunum höfum vjer frjett, ab margir einstakir menn sjeu farnir að Ieggja niður öll afskipti af ölföngum, og að hófsemdarfjelag sje stofnað í Fljótsdal. Mælt er og, að Arnór Árnason, sýslumaður í Nyrðri Jiingeyjar- sýslu hafi fengið menn til þess á þingum í fyrra, að rita nöfn sín uridir hófsemdarQelags-skrá, og öll I/kindi eru t til þess, að hann muni halda hinu sama áfram. I Eyja- firði hafa menn gjört góðan róm að þessu. Sjera Sigurður Arnórsson á Völlum í Svarfaðardal og sjera Björn Jónsson í Glæsibæ hafa báðir gengið í fjelag vort, en vegna naum- leika tímans gátu þeir ekki sent fleiri áskrifendur; segir sjera Sigurður, að margir muni verða til í Svarfaðardal að ganga í fjelagið. Heyrt höfum vjer og, að sjera Jón í Dunhaga hafi gjört sjer far um að leiða sóknarmenn sína til hófsemdar. I SkagaQarðarsýsIu hafði sjera Benidikt prófastur Vigfússon á Hólum stofnað hófsemdaríjelag í fyrra í sóknum sínum, er hann segir sje líkt voru fjelagi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.