Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 109
109
Hugsum f)ó ei að hitta á ísalandi
hugstóra J)jóð, sem veit sjer ekkert mein;
víða er landið þakið svörtum sandi,
sumstaðar standa gömul manna bein
í holtarofum, hundnöguð í endaun,
J)að hryllir við þvi merin, er að því gá.
Er sem þau vilji börnum sínum benda,
en — bendingarnar fáir látast sjá.
^ó mun þar vera vaskur margur drengur,
sem vaknar, þegar menn á skjöldinn slá,
og öruggur í orusturia gengur,
er oddvitana í broddi liðs má sjá;
og meyjar, sem með gullnu hári og hendi
hvítri sem snjá, að fyrri kvenna sið,
binda þau sár, er benja fyrir vendi,
í bardaganum, vinir! hljótum við.1
jþú ferð nú heim og heitin efnir fögur,
hyggðu að því, að einhvern tíma sjest,
þegar menn fara að rita sannar sögur,
hvað sjerhver vann, og hver sjer fylgdi bezt;
þá skulu menn að leiði þínu leita
í landinu, sem hefur frelsi þáð,
og sonum sinum segja eins að breyta
og sá “er hvílir þar í drottins náð”,
S. Th.
þó þannig sje til orða tekið, má hver maður skilja, að
hjcr er ekki talað um líkanilega orustu, hcldur andlcga.