Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 7
7
deilum og yfirgarigi Árna biskups, [>ví hanu varöi aliri
æfi sinni til að efla prestavaldið á Islandi, sem sjá má af
sögu hans, og tókst honum nreð vitsmunum og harðfylgi
og ófyrirlátsemi að koma {ressari fyrirætlun sinni fram,
og ljet hann sjer öllu fremur vera annt um, að ná undir
presta stöðuni og kirkjum, {rví Ieikmenn höfðu lagt ærið
fje til kirkna sinrra, hæði í löndum og lausum eyri; urðu
{)eir víðast hvar að láta undan ofríki hans, og gefa staði
og tíundir í hans vald, {)ví erkihiskupar í Niðarósi, bæði
Jón og Jörundur, fylgdu máli hans fastlega; Eiríkur presta-
hatari Noregs-konungur veitti {)ó leiknrönnum alla {)á
liðveizlu, er hann nrátti, og varð {)að loks að sætt nrilli
hans og Árna biskups á Ogvaldsnesi (1297), að {reir staðir
í Skálholts-biskupsdæmi, sem kirkjur ættu alla, skyldu
vera undir biskups forræði, en {rær kirkna eignir, sem
leiknrenn ættu hálfar eða meiri, skyldu leikmenn halda
með þvílíkum kennimanna-skyldum, sem sá hefði fyrir
skilið, er gaf, en hika af ekki framar. Við {)essa sætt
komust margar kirkjur og kirknaeignir í hendur presta,
en þó hjeldu leikinenn mörgum eptir, og þetta Iíkaði eptir-
komendum Árna biskups í Skálholti og eíns Hóla-biskupum
stórilla, og með því það var fyrirætlun þeirra, að ná undir
sig öllu kirknagóðsi, þá reyndu þeir til með öllu móti að
ónýta sættargjörð þá, sem gjörð var á Ögvaldsnesi milli
Árna hiskups og Eiríks konungs; tóku þeir því það til
bragðs, að skylda kirkjubændur til að gjöra reikning af
ölluni tíundum og eignum þeim, sem kirkjur þeirra áttu,
og leggja eptir tíundir kirknanna, og sýna eigi síður allt
kirkjunnar góðs, þá er þeir skildust við jörð; því næst
buðu þeir kirkjuhændum að sýna með Iöglegum vitnum,
að skuldir kirkjunnar helðu lagst í lausafje og útjarðir,
því ellegar sögðu þeir kirkjuna eiga fimmtíu hundruð í
jörð þeirri, sem hún á stóð; og gjörðu biskupar þetta til
þess, að ná meiru enn helmingi heimajarðanna undir kirkj-
urnar, því þá fjellu þær undir biskupa vald. Á þenna