Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 14

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 14
14 reglugjörðarinnar er a5 sönnu bo&iö, a& bæði biskupar og veraldlegir erabættismenn, umbo&smenn, klausturbaldarar, jar&eigendur, verzlunarmenn og Jijónar þeirra eigi að gefa presti oflfur á þeim þremur stórhátíðum, jólum, páskum og hvítasunnu; en af því þar er ekki til tekið, hvað miklu oft’ra skuli, heldur einungis sagt, ad oflfrið eigi að vera sómasandegt, þá urðu margir til að láta það lítið heita; varð því að ákvarða þetta nákvæmar með laga- boði, sem dagsett er 4. júni 1790, og er þar boðið, að þeir sem tregðist við að greiða presti oflfur, skuli vera skjddir til að offra á hverri hátíð fjórum mörkum, ef það eru sýslumenn, konunglegir embættismenn eða verzlunarmenn, en einu marki bændur, sem að minnsta kosti eiga 20hundruð í jörðu og að auk telja 10 hundruð til lausafjártiuuðar. Fyrir liðugum 20 árum síöan tók að brydda á því, að bæði hreppstjórar og aðrir veraldlegir enibættismenn tregð- uðust við að gjalda tíund presti og kirkju, og báru klerkar sig upp um þetta við biskup, Geir heitinn Vídalín; ritaði hann þá kanseliinu og beiddist úrskurðar þess bæði um það, hvort tiundarfrelsi það, sem hreppstjórum væri gefið með konungsúrskurði 21. júlí 1808 (í 4. §), næði til preststiundar og kirkjutíundar, og hvort veraldlegir em- hættismenn væru með konungsúrskurði 17. dag marz-mán. 1774 leystir undan þessari tíundargjörð. Kanselíið þver- neitaði hinu fyrra í brjefi sínu, sem það sendi biskupinum 24. dag maí 1824, en kvað konungsúrskuröinn 17. marz 1774 hafa einungis tillit til konungstíundar, og vitnaði til ýmsra brjefa stjórnarráðanna, sem sönnuðu þetta. I reglug. 17. júlí 1782 (í 10. §) er boðið, að borga skuli prestum aukaverk sín á þann hátt, að megandi bændur og þeir, sem bezt væru efnaðir, gjaldi t. a.m. fyrir trúlofun 2 mörk í kúranti, bændur í heldri röð gjaldi 24 skk., miður efn- aðir gjaldi 16 skk. og hinir fátækustu gjaldi ekkert; fyrir barnskírn gjaldi hinir efnuðustu 24 skk., miðlungsbændur gjaldi 14 skk., bjargálnamenn gjaldi 10 skk., og öreigar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.