Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 122

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 122
122 eign eða skipaeign eina sjer, heldur bindi kosningar- rjettinn við allar eigur kjósandans. Hvergi hafa menn, svo vjer til vitum, bundið kosningarrjett við fasteign eina nema á Prússalandi og í Danmörku. Vjer dirfumst ekki að reyna til að gizka á allar {)ær ástæður, sem hafa leitt stjórnendur þessara landa til slíkrar skipunar; en nokkrar þeirra þykjumst vjer sjá glögglega, og þær eiga síður enn ekki við á Islandi. A Islandi eru, sem betur fer, engir lendir menn, sem hafa stór Ijen og miklar jarðeignir, svo menn þurfa þar ekki að binda kosningarrjettinn við jarðeign til að koma slíkum mönnum í fulltrúaþingið. A Islandi er ekki heldur svo ástatt, að mestu skattarnir liggi á jörðunum. Á Islandi er miklu fremur svo ástatt, að jarðeignin gjörir menn þar ekki á nokkurn hátt hæfari til kosningar, enn hver önnur fjáreign, nema síður til, þar sem skattarnir liggja mestir á lausatjáreigninni. J?etta efni mun líklega vera flestum mönnum á íslaridi svo ljóst, öðrum enn þeim, sem tekið hafa saman þingsköp vor, að vjer þurfuni varla að brýna fyrir mönnum allan þann ójöfnuð, sem þar á ofan leiðir af því á Islandi, að ein- skorða kosningarrjett við fasteign. Vjer viljum að eins drepa á, að engin jarðabók er til, sem heitið geti nokk- urnvegin nákvæm, svo jarðadýrleikinn, sem eptir ætti að fara, á ekki saman nema nafnið; og svo rammt kveður að því, að dýrleikinn á einstaka jörðum er ekki að eins ónákvæmur og skakkur, þegar þeim á saman að jafna, heldur eru jarðirnar í beilum sveitum og sýslum sumstaðar að tiltölu miklu öðruvísi metnar til dýrleika, enn á öðrum stööum. J>etta er öllum kunnugt; en til frekari fullvissu viljum vjer þó færa sönnur á mál vort. Vjer höfum haft færi á að kynna oss leigumála á 487 jörðum á Islandi, sem liggja hingað og þangað um Iandið allt. Eptir þcss- um leigumálum verður afgjaldiö af hverjum 10 hundruðuni þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.