Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 90

Fjölnir - 01.01.1844, Blaðsíða 90
90 í fleirtúlu gjör., fiol. elfar elfar elfur {)iggj. elfurn elfum elfum eig. elfa elfa elfna. Hin fyrsta hneiging kemur saman við reyður, kvenn- mannauöfnirr Ragnheiður, Ragnhildur, Jófríður. Íuríður, o. s. frv.; önnur við heiði, veiði, nrýri, o. s. frv.; þriðja við tunga, og allan þann fjöltla af kvennkynsorðum, sem hneigist á sömu leið. Hin fyrsta breyting virðist ekki höfð nú á dögum, nema um það setn Iifandi er. I sumarið var (32,s) er ekki öldungis eptir framburði; því nienn segja í sumari var, fyrir í sumar, er var. Miðstig atviksorða af annari hálfu og cinkunna í hvorugk. af annari munu ekki vera greind nógu nákvæmlega hvor frá öðrum á stöku stað: að toll- urinn skjiidi hækka jafnar (528_3<l) ætti heldur að vera að tollurinn skjildi hækka jafnara, af því menn segja, að tollurinn hækki jafnt; hlítur að bera nieír á því (48) ætti heldur að vera hlr'tur að bera meíra á því, af því venjulegra er að segja, að niiltið beri á ein- hverju, enn mjög beri á því; en sem meíra sínist gjert vera til að greíða götu firir Rússum fer ekki eins vel og sem meir sinist o. s. frv. A bls. 3718 er ritað griskur; en menn segja grískur, og þaö tinnst oss lt'ka vera nær uppruna þessa orðs. Eptir honunt ætti það reyndar að vera grikkskur, eins og ritað er sunt- staðar í fornum bókunt; en af því ntönnum hefur fundizt örðugt, að kveða aö því, þá hafa menn sleppt káunum fyrir framan sk, og viljað hæta þau upp, með því að sctja í fyrir i. persneskur (4021) fellur oss eigi eins vel í eyrum og perskur, sem virðist rjett myndað af Persar, eins og frískr (í 6. bandi af Fms.) af Frísar; eptir söntu líkingu mundi líka prusskur vera fullt cins gott og prussneskur (29Tl). Nafnið á þjóð þessari er ritað með u (Prussar); en þar unt er þó athugandi, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.