Fjölnir - 01.01.1844, Síða 71

Fjölnir - 01.01.1844, Síða 71
71 BÓKAFAEGN. I síöastu Fjölni gátum vjer islenzkra rita, sen> Lirzt liöfóu á prenti frá {)ví Fjölnir hafði komið út næst á unilan, og Ijetum {)ar fylgja fáein orð um sum {)eirra. Nú er hætt við, að þessi fáeinu orð hafi ekki fallið öllum í geð, og — ef til vill, alls engum. V'jcr viljum ekki reyna til að hreiða yfir {>að, hvorki fyrir sjálfum oss nje öörum, og {>ykir oss bezt, að segja svo hverja sögu scm hún gengur. En úr {)ví nú svo er á statt, má það virðast áhorfsmál, hvort rjettara sje, að hætta við svo húið, eöa reyna til eptir megrii, að halda hinu sama áfram, meðan kosfur er. 5að yæri hæði fyrirhafnarminna og kæmi sjer betur, að hætta viö svo húið, og vera kann, að margir þeir, sem vilja oss vel, eða riti voru, kysu heldur {lann kost oss til handa. Mönnum sýnist, ef vjer grzkum rjett á, að Irjer sje um svo lítið aö teíla : Fjölnir finni helzt að orðfæri hóka og þessháttar smámunum, og það sje “að jagast um geitar uir. 1 þessu er nú fólgin mikil missýning, að vorri hyggju, og {)ó enri fremur að vorri tilfinningu ; {ní tilfinningin er jafnan fljótari til, að veröa vör við {)að, sem rjett er, og vera á, enn hyggjari eða vitið. Jessvegna skortir oss hæði vit og orðfæri, til að koma öírum í skilning um, að nú standi svo á um [rjóöhagi vora, að nú sje öll nauösyn, fremur enn nokkurn tíma fyr, að vanda allar gjörðir sínar, stórar og smáar. l>jóð vor hefur svo lengi legið í {rungu og mæðilegu dái, að ekki er auðvelt að skynja, hvort oss hefur heldur þokað áfram eöa aptur á bak allan [ranrr tíma. Snemma á þessari öld fór að hóla á ofurlitlu Iíli; og [)ó sárlítið sje, enn sem komiö. er, [)á fer [>að heldur í vöxt, og mun fara hetur, með guðs hjálp, eptir {rví sern á horfist. ]?ó að alfnngi vo.ru sje ekki alls kostar eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.