Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 1
UM STJÓRNARMÁLIÐ.
t
I fyrra sumar, þegar vér hættum viíi umræbur vorar
og skýrslur um stjórnarmíilife, leit svo tít, sem stjórn
koniings vors heffei lagt þab til hvíldar af sinni hálfu,
og þaf> um lángan tíma. Ráfigjatinn sem þá haffei mál
vor á hendi, Nutzhorn, gjörfci ráS fyrir, a& hvíld þess
mundi verfea ein 20 ef>a 30 ‘ár. Hann haffi reyndar
ögraf mönnutn á alþíngi J869, bæfi í ástæfum frumvarpa
sinna og fyrir munn konúngsfulltrúa og hinna konúngkjörnu
þíngmanna, mef því, af ef alþíng samþykkti ekki frumvörpin
í stjdrnarmálinu, einkum „stöfufrumvarpif”, þá mundi
þaf verfa þeim valdbofif, hvort þeir vildi efa ekki, því
((ekki má skjúta á frest fram í óákvefinn ókominn tíma,
af gjöra fyrir fullt og allt út um hina stjórnarlegu stöbu
Islands í ríkinu”, heldur verfur nú, segir hann, málinu
((ráfif til lykta, þegar alþíngi hefir gefizt kostur á ab
framkvæma þá hlutdeild sína til rábaneytis, sem því ber
í þessu máli”1. þab er meb öbrum orbum: rábgjafi
konúngs 1869 sviptir þjóbfulltrúa Íslendínga því sam-
þykkisatkvæbi, sem annar rábgjafi konúngs hafbi ját.ab
') Tíðindi frá alþíngi Íslendínga 1869. II, 15.
1